24. júní 2025 kl. 16:28,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
- Helga Möller (HM) aðalmaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) 1. varamaður
- Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bæjarlistamaður 2025202504096
Fram fer val á bæjarlistamanni Mosfellsbæjar 2025.
Tillögur sem bárust lagðar fram.
Forstöðumanni bókasafns og menningarmála falið að rita minnisblað um valið sem ríkja mun trúnaður um þar til útnefning hefur farið fram.