Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. október 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
  • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
  • Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) varamaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
  • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
  • Guðjón Svansson leiðtogi í íþrótta- og lýðheilsumála

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2024202410373

    Umræður um kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd fór yfir regl­ur vegna kjörs á íþrótta­fólki árs­ins og sam­þykkti að fela starfs­mönn­um menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs að und­ir­búa kjör­ið.

    • 2. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga 2024202409574

      Síðasti hluti heimsókna íþrótta- og tómstundanefndar til félaga sem hafa samstarfssamnning við Mosfellsbæ vegna barna- og unglingastarfs. Heimsókn til Ungmennafélagsins Aftureldingar

      Heim­sókn til Aft­ur­eld­ing­ar.

      Á 283. fundi sín­um heim­sótti íþrótta- og tóm­stunda­nefnd stjórn og framkvæmdastjóra Aftureldingar. Til­gang­ur heim­sókn­arinnar er að kynn­ast starfi fé­lag­sins, ræða helstu verk­efni og áhersl­ur þess og vænt­ing­um til sam­starfs­ins við Mos­fells­bæ. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar fyr­ir góðan fund með fé­laginu.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20