Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. september 2024 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) varamaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) varamaður
  • Guðmundur Hreinsson (GH) vara áheyrnarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir upplýsinga- og skjalastjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stöðu­yf­ir­lit fram­kvæmda eigna­sjóðs202409440

    Kynning á stöðu framkvæmda miðað við stöðu í september 2024.

    Ósk­ar Gísli Sveins­son, deild­ar­stjóri eigna­sjóðs, kynnti stöðu fram­kvæmda í sept­em­ber 2024.

    Gestir
    • Óskar Gísli Sveinsson, deildarstjóri eignasjóðs
  • 2. Starfs- og fjár­hags­áætlun svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2025202409346

    Fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar fyrir árið 2025 lögð fram til samþykktar. Jafnframt er tillaga að starfsáætlun svæðisskipulagsnefndar fyrir tímabilið október 2024 til júní 2025 lögð fram til samþykktar.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun SSH fyr­ir árið 2025 og vís­ar henni til af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar. Starfs­áætlun svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar er vísað til með­ferð­ar skipu­lags­nefnd­ar.

  • 3. Hlé­garð­ur - um­sagn­ar­beiðni vegna sveita­balls202409473

    Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna sveitaballs í Hlégarði.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd við fyr­ir­liggj­andi beiðni um tíma­bund­ið tæki­færis­leyfi vegna sveita­balls í Hlé­garði 12. októ­ber nk.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30