Mál númer 202409346
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Lögð er fram til kynningar starfsáætlun og fundardagatal svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá október 2024 til júlí 2025. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1640. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 617. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 858. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar fyrir árið 2025 lögð fram til samþykktar. Jafnframt er tillaga að starfsáætlun svæðisskipulagsnefndar fyrir tímabilið október 2024 til júní 2025 lögð fram til samþykktar.
Afgreiðsla 1640. fundar bæjarráðs samþykkt á 858. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 4. október 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #617
Lögð er fram til kynningar starfsáætlun og fundardagatal svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá október 2024 til júlí 2025. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1640. fundi bæjarráðs.
Lagt fram og kynnt.
- 26. september 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1640
Fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar fyrir árið 2025 lögð fram til samþykktar. Jafnframt er tillaga að starfsáætlun svæðisskipulagsnefndar fyrir tímabilið október 2024 til júní 2025 lögð fram til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi fjárhagsáætlun SSH fyrir árið 2025 og vísar henni til afgreiðslu fjárhagsáætlunar. Starfsáætlun svæðisskipulagsnefndar er vísað til meðferðar skipulagsnefndar.