Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202204339

  • 4. maí 2022

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #804

    Er­indi Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar, bæj­ar­full­trúa M-lista, um end­ur­gjalds­laus­ar mál­tíð­ir í há­degi fyr­ir börn í 1., 2. og 3. bekk. Máli frestað frá síð­asta fundi.

    Af­greiðsla 1533. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 804. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um V- og D-lista, full­trú­ar C-, S- og L- lista sátu hjá. Full­trú­ar M-lista greiddi at­kvæði gegn af­greiðsl­unni.

    • 4. maí 2022

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #804

      Er­indi Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar, bæj­ar­full­trúa M-lista, um end­ur­gjalds­laus­ar mál­tíð­ir í há­degi fyr­ir börn í 1., 2. og 3. bekk.

      Af­greiðsla 1532. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 804. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 28. apríl 2022

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1533

        Er­indi Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar, bæj­ar­full­trúa M-lista, um end­ur­gjalds­laus­ar mál­tíð­ir í há­degi fyr­ir börn í 1., 2. og 3. bekk. Máli frestað frá síð­asta fundi.

        Bæj­ar­ráð hafn­ar er­ind­inu með tveim­ur at­kvæð­um þar sem ekki er gert ráð fyr­ir henni í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2022. Áheyrn­ar­full­trú­an­um er bent á að ræða og eft­ir at­vik­um leggja fram slíka til­lögu við fram­lagn­ingu fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2023. Bæj­ar­full­trúi L-lista sat hjá við af­greiðsl­una.

        ***

        Bók­un M-lista
        Full­trú­ar D-lista höfn­uðu að senda mál­ið fyrst til fjár­mála­sviðs til um­sagn­ar og í kjöl­far­ið í fjár­hags­áætl­un­ar­gerð og tóku ekki til greina að taka til af­greiðslu til­lögu þess efn­is með þess­um hætti.

      • 20. apríl 2022

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1532

        Er­indi Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar, bæj­ar­full­trúa M-lista, um end­ur­gjalds­laus­ar mál­tíð­ir í há­degi fyr­ir börn í 1., 2. og 3. bekk.

        Frestað vegna tíma­skorts.