Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. nóvember 2021 kl. 07:33,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarfulltrúi
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk um við­ræð­ur vegna skila á veg­um sem féllu úr tölu þjóð­vega við setn­ingu vegalaga202109325

    Drög að erindi til Vegagerðarinnar.

    Bæj­ar­rá­að legg­ur áherslu á að sam­fara mögu­leg­um skil­um á Kóngs­vegi/Reykja­vegi (Hafra­vavegi) til Mos­fells­bæj­ar þá verði sett á vega­áætlun ný teng­in mill Reykja­vík­ur, Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs, sam­kvæmt að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar, sem hluti af fyr­ir­hug­uð­um of­an­byggð­ar­veg­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að rita Vega­gerð­inni bréf þess efn­is.

    • 2. Er­indi frá SSH vegna áfanga- og mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202110277

      Tillaga um milliskref vegna áfanga- og markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2022.

      Lagt fram.

      • 3. Sam­st­arf í sta­f­rænni umbreyt­ingu sveit­ar­fé­laga 2022202110146

        Umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar og verkefnastjóra skjalavörslu og rafrænnar þjónustu um samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga á árinu 2022.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að taka þátt þeim sam­starfs­verk­efn­um sem lagt er til að unn­ið verði að í sta­f­rænni umbreyt­ingu sveit­ar­fé­laga á veg­um Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2022 og vís­ar fjár­hags­þætti máls­ins til úr­vinnslu milli um­ræðna um fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:52