Mál númer 202004271
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Á 1441. fundi bæjarráðs var mannauðsstjóra, í samráði við framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og framkvæmdastjórafræðslusviðs, falið að rita umsögn um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Umsögnin er meðfylgandi.
Afgreiðsla 1442. fundar bæjarráðs samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Tillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni - beiðni um umsögn.
Afgreiðsla 1441. fundar bæjarráðs samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. maí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1442
Á 1441. fundi bæjarráðs var mannauðsstjóra, í samráði við framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og framkvæmdastjórafræðslusviðs, falið að rita umsögn um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Umsögnin er meðfylgandi.
Bæjarráð samþykkti með þremur atkvæðum að fela mannauðsstjóra að senda fyrirliggjandi umsögn til Alþingis.
- FylgiskjalUmsögn um þingsályktun um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.pdfFylgiskjalSamband íslenskra sveitarfélaga - Umsögn mál S-25 2020.pdfFylgiskjalTillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni - beiðni um umsögn fyrir 6. maí.pdf
- 30. apríl 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1441
Tillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni - beiðni um umsögn.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar mannauðsstjóra sem hafi samráð við framkvæmdastjóra fjölskyldusvið og framkvæmdastjóra fræðslusviðs.