Mál númer 201904020
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Frestað frá síðasta fundi. Fulltrúi Miðflokksins óskar eftir umfjöllun og skýringum varðandi innleiðingu grunnskólalaga innan vébanda grunnskóla Mosfellsbæjar og þá sérstaklega í tengslum við setu í skólaráðum.
Afgreiðsla 1395. fundar bæjarráðs samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum gegn 1. Fulltrúi M- lista greiðir atkvæði gegn afgreiðlsunni.
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Fulltrúi Miðflokksins óskar eftir umfjöllun og skýringum varðandi innleiðingu grunnskólalaga innan vébanda grunnskóla Mosfellsbæjar og þá sérstaklega í tengslum við setu í skólaráðum.
Afgreiðsla 1394. fundar bæjarráðs samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. apríl 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1395
Frestað frá síðasta fundi. Fulltrúi Miðflokksins óskar eftir umfjöllun og skýringum varðandi innleiðingu grunnskólalaga innan vébanda grunnskóla Mosfellsbæjar og þá sérstaklega í tengslum við setu í skólaráðum.
Samþykkt með 2 atkvæðum að vísa erindinu frá. Fulltrúi M- lista kýs gegn frávísun málsins.
Bókun V- og D- lista: Skólaráð er samkvæmt lögum og reglugerð samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags sem skólastjóri stýrir. Sé skóla stýrt af tveim skólastjórum líkt og heimilt er leiðir það af eðli máls að þeir sitji báðir í skólaráði. Að öðrum kosti gæti skólaráð ekki sinnt hlutverki sínu og væri ekki skipað í samræmi við fyrirmæli reglugerðar.
- FylgiskjalSkyrsla-ráðherra_til_Alþingis_um-framkvaemd-skolastarfs-i-grunnskolum-eftir2010.pdfFylgiskjalsjalfsmatskyrsla_2017-2018_lokaskjal-11 mars.pdfFylgiskjalHorduvallaskoli-Fundur2018-2019-30.agust2018-2018_08_30_skolarad.pdfFylgiskjalHandbók-um-skólaráð.pdfFylgiskjal360.fundur-fraedslunefndar-13.mars2019.pdfFylgiskjalreglugerd-skilarad_1157_2008 (1).pdfFylgiskjal20190411-innleiding-grunnskolalaga02.pdf
- 4. apríl 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1394
Fulltrúi Miðflokksins óskar eftir umfjöllun og skýringum varðandi innleiðingu grunnskólalaga innan vébanda grunnskóla Mosfellsbæjar og þá sérstaklega í tengslum við setu í skólaráðum.
Frestað vegna tímaskorts