Mál númer 201511121
- 2. desember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #661
Olíuverslun Íslands Katrínartúni 2 Reykjavík sækir um leyfi til að endurnýja eldsneytistanka og olíuskilju á lóðinni nr. 1 við Langatanga. Jafnframt er sótt um leyfi til að setja upp tímabundið þrjá ofanjarðarbirgðageyma í samræmi við framlögð gögn á meðan framkvæmdir standa yfir.
Afgreiðsla 277. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 661. fundi bæjarstjórnar.
- 24. nóvember 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #401
Olíuverslun Íslands Katrínartúni 2 Reykjavík sækir um leyfi til að endurnýja eldsneytistanka og olíuskilju á lóðinni nr. 1 við Langatanga. Jafnframt er sótt um leyfi til að setja upp tímabundið þrjá ofanjarðarbirgðageyma í samræmi við framlögð gögn á meðan framkvæmdir standa yfir.
Lagt fram á 401. fundi skipulagsnefndar
- 19. nóvember 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #277
Olíuverslun Íslands Katrínartúni 2 Reykjavík sækir um leyfi til að endurnýja eldsneytistanka og olíuskilju á lóðinni nr. 1 við Langatanga. Jafnframt er sótt um leyfi til að setja upp tímabundið þrjá ofanjarðarbirgðageyma í samræmi við framlögð gögn á meðan framkvæmdir standa yfir.
Samþykkt, enda verði lagðir fram séruppdrættir vegna verksins og byggingarstjóri og iðnmeistari verði skráðir á það.