Mál númer 201504250
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Konráð Magnússon Fléttuvöllum 35 fh. Datca ehf sækir um byggingarleyfi fyrir breyttri stærð á áðursamþykktum sumarbústað úr forsteyptum einingum á lóð nr 125216 í Elliðakotslandi í samræmi við framlögð gögn en stærð bústaðarins var við umfjöllun skipulagsnefndar og í grenndarkynntum gögnum 129,3 m2. Stærð bústaðs eftir breytingu er 129,3 m2, 675,0 m3. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.
Afgreiðsla 264. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 649. fundi bæjarstjórnar.
- 28. apríl 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #389
Konráð Magnússon Fléttuvöllum 35 fh. Datca ehf sækir um byggingarleyfi fyrir breyttri stærð á áðursamþykktum sumarbústað úr forsteyptum einingum á lóð nr 125216 í Elliðakotslandi í samræmi við framlögð gögn en stærð bústaðarins var við umfjöllun skipulagsnefndar og í grenndarkynntum gögnum 129,3 m2. Stærð bústaðs eftir breytingu er 129,3 m2, 675,0 m3. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.
Lagt fram til kynningar á 389. fundi skipulagsnefndar.
- 24. apríl 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #264
Konráð Magnússon Fléttuvöllum 35 fh. Datca ehf sækir um byggingarleyfi fyrir breyttri stærð á áðursamþykktum sumarbústað úr forsteyptum einingum á lóð nr 125216 í Elliðakotslandi í samræmi við framlögð gögn en stærð bústaðarins var við umfjöllun skipulagsnefndar og í grenndarkynntum gögnum 129,3 m2. Stærð bústaðs eftir breytingu er 129,3 m2, 675,0 m3. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.
Samþykkt.