Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. apríl 2015 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bakka­sel í Ell­iða­kotslandi l.nr. 125226 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201504159

    Hákon Árnason sækir 13.04.2015 um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús skv. meðf. teikningum á leigulóð úr landi Elliðakots.

    Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

    • 2. Brú í Ell­iða­kotslandi - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201504250

      Konráð Magnússon Fléttuvöllum 35 fh. Datca ehf sækir um byggingarleyfi fyrir breyttri stærð á áðursamþykktum sumarbústað úr forsteyptum einingum á lóð nr 125216 í Elliðakotslandi í samræmi við framlögð gögn en stærð bústaðarins var við umfjöllun skipulagsnefndar og í grenndarkynntum gögnum 129,3 m2. Stærð bústaðs eftir breytingu er 129,3 m2, 675,0 m3. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.

      Sam­þykkt.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.