Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201504220

  • 9. júní 2015

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #391

    Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, um stækk­un bygg­ing­ar­reits á lóð íbúð­ar­húss við Dals­bú, var grennd­arkynnt skv. 2 mgr, 43. gr. skipu­lagslaga 7. maí 2015 með at­huga­semda­fresti til 5. júní. Lagð­ur fram upp­drátt­ur með árit­un allra þátt­tak­enda í grennd­arkyn­ing­unni um að þeir séu sam­þykk­ir breyt­ing­unni.

    Lagt fram á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

    • 6. maí 2015

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #649

      Þór­móð­ur Sveins­son arki­tekt legg­ur 20.04.2015 f.h. land­eig­anda fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þar sem gert er ráð fyr­ir stækk­un bygg­ing­ar­reits á lóð íbúð­ar­húss við Dals­bú, m.a. til þess að unnt verði að reisa þar gróð­ur­hús.

      Af­greiðsla 389. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 649. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 28. apríl 2015

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #389

        Þór­móð­ur Sveins­son arki­tekt legg­ur 20.04.2015 f.h. land­eig­anda fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þar sem gert er ráð fyr­ir stækk­un bygg­ing­ar­reits á lóð íbúð­ar­húss við Dals­bú, m.a. til þess að unnt verði að reisa þar gróð­ur­hús.

        Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna til­lög­una sbr. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.