Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. janúar 2013 kl. 09.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður
  • Árni Davíðsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ark­ar­holt 19, um­sókn um stækk­un húss.201211028

    Sigríður H Símonardóttir Arkarholti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til breyta útliti, innra fyrirkomulagi og stækka húsið nr. 19 við Arkarholt í samræmi við framlögð gögn. Umsóknin hefur verið grenndarkynnt en engar athugasemdir bárust. Stækkun íbúðarhúss: 71,1 m2, 214,0 m3. Stækkun bílskúrs: 28.0 m3. Stærð eftir breytingu: Íbúðarhús 241,4 m2, 849,0 m3. Bílskúr 51,8 m2, 210,8 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Há­holt 14, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, inn­rétt­ing pizzastað­ar.201301145

      Pizza Pizza ehf Lóuhólum 2-6 Reykjavík sækir um leyfi til að innrétta pizzastað á 1. hæð Háholts 2 í rými 0105 samkvæmt framlögðum gögnum. Upprunaleg stærð rýmisins breytist ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Hlað­hamr­ar 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir farsíma­loft­net.201301261

        Síminn hf Ármúla 25 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki hússins að Hlaðhömrum 2 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki þinglýstra eigenda Hlaðhamra 2 ásamt sameiginlegri yfirlýsingu norrænu geislavarnastofnananna.

        Sam­þykkt.

        • 4. Langi­tangi 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi­vegna breyt­inga á innra skipu­lagi201301390

          Olíuverslun Íslands hf Katrínartúni 2 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta matsölustað fyrir 29 gesti að Langatanga 1 samkvæmt framlögðum gögnum. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Súlu­höfði 7, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi,breyt­ing á innra fyr­ir­komu­lagi.201301379

            Aðalbergur Sveinsson Rauðamýri 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 7 við Súluhöfða í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

            Sam­þykkt.

            • 6. Sölkugata 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna fyr­ir­komu­lags­breyt­inga.201212031

              Garðar Gunnarsson Stórakrika 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum á 1. hæð hússins nr. 10 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              • 7. Völu­teig­ur 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna fyr­ir­komu­lags­breyt­inga.201301449

                Landsvirkjun Háaleitisbraut 68 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi húsins nr. 4 við Völuteig í samræmi við framlögð gögn. Með tilkomu stærri milllipalla eykst gólfflötur hússins um 99,7 m2 en grunnflötur og rúmmál húss verður óbreytt.

                Sam­þykkt.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.