Mál númer 201206275
- 9. ágúst 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1085
Afgreiðsla 213. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1085. fundi bæjarráðs.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Afgreitt á 213. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
- 13. júlí 2012
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #213
Alexsander Kárason Hlíðarási 1A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka og breyta fyrirkomulagi áðursamþykkts íbúðarhúss úr léttsteypu og stáli á lóðinni nr. 11 við Roðamóa. Ennfremur er sótt um leyfi til að stækka áðursamþykktan bílskúr í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun íbúðarhúss 8,1 m2, 28,6 m3, bílskússtækkun 49,2 m2, 175,9 m3.
Stærð eftir breytingu : Íbúðarhús 244,9 m2, 869,8 m3.
Bílskúr 152,3 m2, 523,2 m3.
Samþykkt.