Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. júlí 2012 kl. 08.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Roða­mói 11, um­sókn um bygg­inga­leyfi201206275

    Al­exs­and­er Kára­son Hlíð­ar­ási 1A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka og breyta fyr­ir­komu­lagi áð­ur­sam­þykkts íbúð­ar­húss úr létt­steypu og stáli á lóð­inni nr. 11 við Roða­móa. Enn­frem­ur er sótt um leyfi til að stækka áð­ur­sam­þykkt­an bíl­skúr í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stækk­un íbúð­ar­húss 8,1 m2, 28,6 m3, bíl­skúss­tækk­un 49,2 m2, 175,9 m3.
    Stærð eft­ir breyt­ingu : Íbúð­ar­hús 244,9 m2, 869,8 m3.
    Bíl­skúr 152,3 m2, 523,2 m3.
    Sam­þykkt.

    • 2. Um­sókn um bygg­inga­leyfi fyr­ir slökkvistöð201206241

      Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins Skóg­ar­hlíð 14 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja slökkvistöð úr stein­steypu á lóð­inni nr. 1 við Skar­hóla­braut sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
      Stærð: Kjall­ari 612,7 m2, 1. hæð 729,3 m2, 2. hæð 690,9 m2,
      sam­tals 8134,7 m3.
      Sam­þykkt.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.