13. júlí 2012 kl. 08.00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Árni Ísberg embættismaður
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Roðamói 11, umsókn um byggingaleyfi201206275
Alexsander Kárason Hlíðarási 1A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka og breyta fyrirkomulagi áðursamþykkts íbúðarhúss úr léttsteypu og stáli á lóðinni nr. 11 við Roðamóa. Ennfremur er sótt um leyfi til að stækka áðursamþykktan bílskúr í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun íbúðarhúss 8,1 m2, 28,6 m3, bílskússtækkun 49,2 m2, 175,9 m3.
Stærð eftir breytingu : Íbúðarhús 244,9 m2, 869,8 m3.
Bílskúr 152,3 m2, 523,2 m3.
Samþykkt.2. Umsókn um byggingaleyfi fyrir slökkvistöð201206241
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Skógarhlíð 14 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja slökkvistöð úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Skarhólabraut samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð: Kjallari 612,7 m2, 1. hæð 729,3 m2, 2. hæð 690,9 m2,
samtals 8134,7 m3.
Samþykkt.