Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. janúar 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Bergljót Kristín Ingvadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna S Hermannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karl Ásbjörn Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Berglind Bára Hansdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Dag­setn­ing­ar sam­ræmdra könn­un­ar­prófa í 4., 7. og 10.bekk 2012201201410

    Lagt fram.

     

     

    • 2. Mötu­neyt­is­mál - frír hafra­graut­ur201201411

      Minn­is­blað lagt fram. 

       

      Lagt til að bæj­ar­ráð verði upp­lýst um kostn­að­ar­töl­ur og mál­inu vísað þang­að.

       

      Jafn­framt er því beint til skól­anna að kanna áhuga for­eldra fyr­ir mál­inu í sam­vinnu við for­eldra­fé­lög og/eða skólaráð, hvort sem til­boð­ið væri frítt eða kostaði.

       

       

      • 3. Frí­stunda­fjör haust 2011201201037

        Lagt fram til upplýsinga

        Upp­lýs­ing­ar um frí­stunda­fjör haust­ið 2011.

         

        Til­boð um frí­stunda­fjör er á veg­um Aft­ur­eld­ing­ar í sam­vinnu við frí­stunda­sel Mos­fells­bæj­ar.  Á haustönn 2011 sóttu 217 börn frí­stunda­fjör eða 77% af heild­ar­fjölda barna á þess­um aldri (6 og 7 ára grunn­skóla­nem­end­ur) í Mos­fells­bæ.

         

        Upp­lýs­ing­um um frí­stunda­fjör vísað til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

         

         

        • 4. Sam­starfs­samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga við Rann­Ung um rann­sókn­ar­verk­efni í leik­skól­um201112003

          Fræðslu­nefnd­in fagn­ar fram­lögð­um sam­starfs­samn­ingi.

           

           

          • 5. Leik­skóla­deild Varmár­skóla201201220

            Lagt fram til kynningar

            Lagt fram til kynn­ing­ar frétta­bréf leik­skóla­deild­ar­inn­ar að Varmá.  Fræðslu­nefnd þakk­ar upp­lýs­ing­ar og lýs­ir yfir ánægju með þetta öfl­uga kynn­ing­ar­starf.

             

             

            • 6. Sam­an­tekt um fram­kvæmd á nið­ur­greiðslu vist­un­ar­gjalda201201438

              Lögð fram sam­an­tekt um fram­kvæmd á breyttu fyr­ir­komu­lagi á nið­ur­greiðsl­um vist­un­ar­gjalda.

               

               

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00