Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. september 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Þórður Björn Sigurðsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stað­greiðslu­skil 2010201005024

    Áður á dagskrá 990 og 991. funda bæjarráðs og þá frestað.

    Til máls tóku: HS og HSv.

    Stað­greiðslu­skilin lögð fram.

    • 2. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar-júní 20102010081420

      Áður á dagskrá 991. fundar bæjarráðs og þá frestað.

      Til máls tóku: HS, HSv, JJB, JS og JBH.

      Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar - júní 2010 lagt fram.

      • 3. Er­indi Lárus­ar Björns­son­ar varð­andi lóð­ina Litlikriki 372010081419

        Til máls tóku: HS, HSv, JS og BH.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að koma með til­lögu varð­andi mál­ið.

        • 4. Er­indi Jóns Gunn­ars Zoega hrl. fyr­ir hönd með­eig­enda Mos­fells­bæj­ar að Lax­nesi I201002280

          Varðandi þetta erindi mætir á fundinn KL. 07:45 Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og gerir grein fyrir álitin sínu varðandi málefni Laxness I. Álitið verður komið á fundargáttina í fyrramálið.

          Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mætti Þór­unn Guð­munds­dótt­ir hrl. lög­mað­ur Mos­fells­bæj­ar.

           

          Til máls tóku: HS, HSv, ÞG, JS, SÓJ, JBH, BH, KT og JJB.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­lög­manni að boða fund allra sam­eig­enda jarð­ar­inn­ar. 

          • 5. Breyt­ing á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar201008523

            Áður á dagskrá 991. fundar bæjarráðs og þá frestað. Minnisblað bæjarstjóra varðandi málið er hjálagt.

            Til máls tóku: HS, HSv, JS, JJB, BH og JBH.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta að svo stöddu fyr­ir­hug­aðri breyt­ingu á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar.

             

            Vegna boð­aðra hækk­ana Orku­veitu Reykja­vík­ur á gjald­skrám þann 1. októ­ber næst­kom­andi vill bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar af því til­efni lýsa því yfir að ekki geti tal­ist sann­gjarnt að velta erfiðri fjár­hags­stöðu Orku­veitu Reykja­vík­ur yfir á heim­ili, sveit­ar­fé­lög og fyr­ir­tæki með þeim hætti sem nú er gert. Þau sveit­ar­fé­lög sem ekki eru hluti af eig­enda­hópi Orku­veit­unn­ar bera ekki ábyrgð á óhag­stæð­um fjár­mögn­un­ar­samn­ing­um og hafa ekki þeg­ið arð­greiðsl­ur til þess að greiða nið­ur sam­fé­lags­leg verk­efni.

            Skemmst er að minn­ast yf­ir­lýs­ing­ar fyrr­ver­andi stjórn­ar­formanns OR þeg­ar arð­greiðsl­ur yf­ir­stand­andi árs voru rök­studd­ar: ,,Arð­greiðsl­ur OR renna til sam­fé­lags­legra verk­efna á veg­um eig­end­anna og gera sveit­ar­fé­lög­un­um kleift að halda aft­ur af gjald­skrár­hækk­un­um á sinni marg­þættu þjón­ustu.´´

            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar bein­ir þeim ein­dregnu til­mæl­um til stjórn­ar OR að þessi gríð­ar­lega hækk­un verði end­ur­skoð­uð og leitað verði ann­arra leiða til að bregð­ast við fjár­hags­vanda Orku­veitu Reykja­vík­ur.

            • 6. Greiðsl­ur til áheyrn­ar­full­trúa2010081486

              Áður á dagskrá 991. fundar bæjarráðs og þá frestað. Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason mun hafa framsögu um erindið.

              Til máls tóku: JJB, HS, JS, BH, HSv og KT.

              Til­laga Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar um að áheyrn­ar­full­trú­ar fái greiðsl­ur fyr­ir setu á nen­fd­ar­fund­um borin upp.

              Til­lag­an felld með tveim­ur at­kvæð­um geng einu at­kvæði.

              • 7. Er­indi vegna samn­ings Eld­ing­ar við Mos­fells­bæ201005152

                Áður á dagskrá 981. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar frakvæmdastjóra fræðslusvið og er umsögnin hjálögð.

                Frestað.

                • 8. Gjaldskrá Lista­skóla 2010-112010081745

                  Frestað.

                  • 9. Til­laga um sér­staka nefnd sem fal­ið verð­ur að skoða mögu­leika Mos­fells­bæj­ar í orku­mál­um2010081792

                    Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir dagskrárliðnum og mun gera grein fyrir honum á fundinum.

                    Frestað.

                    • 10. Varð­andi Meyj­ar­hvamm í landi Ell­iða­kots2010081797

                      <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Frestað.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30