Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. júlí 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

    Í upp­hafi fund­ar sam­þykkti fund­ur­inn til­lögu formanns um af­brigði við út­senda dagskrá þess efn­is að fund­ur­inn taki fyr­ir mál nr. 201007176 um regl­ur vegna að­gangs að fund­argátt. Fjallað verði um mál­ið sem mál nr.1 á fund­in­um. Einn­ig sam­þykkti fund­ur­inn að taka fyr­ir mál nr. 201007173 um batta­völl vi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Regl­ur vegna að­gangs að fund­argátt201007176

      Til máls tóku: HS, BH, JS, BB og ÞBS.

      Sam­þykkt­ar regl­ur um að­g­ang að fund­argátt sbr. minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs dags. 14. júlí 2010.

      • 2. Er­indi Fram­sókn­ar­flokks­ins varð­andi að­g­ang að fund­ar­gögn­um kjör­tíma­bil­ið 2010 - 2014201006103

        Málið var áður á dagskrá 984. fundar bæjarráðs sem óskaði umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.

          Til máls tóku: HS og JS.

        Mál­ið var áður á dagskrá 984. fund­ar bæj­ar­ráðs sem ósk­aði eft­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að veita Fram­sókn­ar­flokki að­g­ang að fund­argátt með þeim hætti að að­il­ar geti séð hvað lá til grund­vall­ar með­höndl­un þeirra er­inda sem hafa ver­ið til um­fjöll­un­ar í stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar. Að öðru leyti er vísað til reglna um að­g­ang að­ila inn­an­búð­ar að fund­argátt sbr. mál nr. 1 á dagskrá fund­ar­ins nr. 201007176. Hvað varð­ar út­prent­un gagna vegna funda þá verði henni hætt nema þeg­ar fjallað er um árs­reikn­inga Mos­fells­bæj­ar, þriggja ára áætlun og fjár­hags­áætlun. 

        • 3. Er­indi Há­skóla Ís­lands varð­andi styrk fyr­ir Stofn­un Vig­dís­ar Finn­boga­dótt­ur201007127

          Málið er í vinnslu hjá SHH.

          Til máls tóku:HS.

          Mál­ið er til vinnslu hjá Sam­bandi sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að fresta af­greiðslu máls­ins þar til fjallað hef­ur ver­ið um það á þeim vett­vangi.

          • 4. Er­indi Icef­it­n­ess varð­andi styrk vegna Skóla­hreysti 2010201007132

            Til máls tóku: HS, BH, ÞBS og BB.

            Sam­þykkt að vísa mál­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

            • 5. Er­indi Vig­dís­ar Stein­þórs­dóttt­ur varð­andi Heimsljós há­tíð í Mos­fells­bæ201007144

              Til máls tóku: HS, BH og JS.

              Bæj­ar­ráð set­ur sig ekki upp á móti notk­un hóps­ins á að­stöðu við Ála­fosskvos, enda er hún sett upp með sam­kom­ur í huga og ekki er gert ráð fyr­ir nein­um kostn­aði fyr­ir Mos­fells­bæ. Mik­il­vægt er að há­tíð­in valdi íbú­um í ná­grenn­inu ekki ónæði og að fyllsta ör­ygg­is sé gætt.

              • 6. Við­bót­ar­verk við lóð­ar­fram­kvæmd­ir Krika­skóla201007131

                Til máls tóku: HS, BH og JS.

                Lagt fram, um af­greiðslu máls­ins er vísað til 7. máls á dagskrá fund­ar­ins, máls nr. 201007173.

                • 7. Batta­völl­ur við Varmár­skóla201007173

                  Til máls tóku:HS, BH og JS.

                  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að geng­ið verði til samn­inga við lægs­bjóð­anda, BJ Verktaka ehf.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30