13. ágúst 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3200508239
Áður á dagskrá 920. fundar bæjarráðs þar sem afturköllun lóðarleigusamninga var ákveðin. Hjálagt er úrskurður sýslumanns um frávísun á þeim gerningi.
%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, HSv, JS og MM.%0DLagður fram úrskurður sýslumanns um frávísun á niðurfellingu lóðarleigusamninga.
2. Erindi Guðnýar Halldórsdóttur varðandi vatnsskatt200907081
Áður á dagskrá 943. fundar bæjarráðs þar sem umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs var óskað. Umsögnin fylgir hjálagt.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tók: HS.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við beiðni um niðurfellingu vatnsskatts og er framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að svara erindinu að öðru leyti í samræmi við framlagt minnisblað.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumavarp200908038
Allsherjarnefnd gefur kosta á umsögn um breytingu á lögum nr. 5/1998 um kosningar til sveitarstjórna.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, HSv, JS og KT.%0DErindið lagt fram.
4. Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi styrk.200908209
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, MM, JS og HS. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra til frekari skoðunar.