19. janúar 2009 kl. 14:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Málefni félagsmiðstöðva í Mosfellsbæ200901236
Óskað eftir umræðu um staðsetningu og aðgengi að félagsmiðstöðvum í Mosfellsbæ.
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Rætt um staðsetningu og aðgengi að félagsmiðstöðvum í Mosfellsbæ.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ungmennaráð leggur til að húsnæði félagsmiðstöðvar við Lágafellsskóla verði bætt og stækkað ef möguleiki ér á. Einnig leggur Ungmennaráð áherslu á að aðgengi að uppákomum í félagsmiðstöðvum bæjarins sé jafnt fyrir nemendur beggja skóla.</SPAN></DIV>
2. Framboð á sölu matar- og drykkjarvara í vesturhluta Mosfellsbæjar200901235
Óskað eftir umræðu um hvernig bæta megi aðgengi ungmenna að matar- og drykkjarvöru í vesturhluta bæjarins.
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Rætt um hvernig bæta megi aðgengi ungmenna að matar- og drykkjarvöru í vesturhluta bæjarins.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ungmennaráð leggur til að framboð verði aukið á úrvali á matar- og drykkjarvöru í íþróttamiðstöðinni við Lágafell, allavega utan skólatíma.</SPAN></DIV>
3. Aðstaða til vetraríþrótta í Mosfellsbæ200901234
Hugmyndir að bættri aðstöðu fyrir vetraríþróttir ungmenna lagðar fram til kynningar.
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagðar fram til kynningar hugmyndir að bættri aðstöðu fyrir vetraríþróttir ungmenna.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ungmennaráð leggur til að aðstaða til vetraríþrótta verði í bætt í Mosfellsbæ, og komið verði upp skipulagðri sleða og skíðabrekku miðsvæðis eða í tengslum við væntanlegan Ævintýragarð.</SPAN></DIV>
4. Hugmyndir að aukinni þjónustu í Lágafellslaug200901232
Hugmyndir að aukinni þjónustu fyrir almenning í Lágafellslaug lagðar fram til kynningar.
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagðar fram til kynningar hugmyndir að aukinni þjónustu fyrir almenning í Lágafellslaug.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ungmennaráð leggur til að boðið verði uppá tónlist á ákveðnum tímum í hátalarkerfi Lágafellslaugar, s.s. popptónlist á föstudagskvöldum frá kl. 19:30 til lokunnar með diskóljósum, klassíska tónlist ákveðna daga og hádegisfréttir í hádeginu .</SPAN></DIV>