Mál númer 200706038
- 20. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #469
Birgir H. Sigurðsson skipulagsstjóri f.h. Reykjavíkurborgar óskar þann 1. júní 2007 eftir athugasemdum og ábendingum vegna tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, sem felur í sér stækkun á brunnsvæði í Vatnsendakrikum, á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Reykjavíkurborg telur breytinguna óverulega og að með hana megi því fara skv. 2. mgr. 14. gr. S/B-laga.
Afgreiðsla 202. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 469. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #469
Afgreiðsla 827. fundar bæjarráðs, staðfest á 469. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #469
Birgir H. Sigurðsson skipulagsstjóri f.h. Reykjavíkurborgar óskar þann 1. júní 2007 eftir athugasemdum og ábendingum vegna tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, sem felur í sér stækkun á brunnsvæði í Vatnsendakrikum, á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Reykjavíkurborg telur breytinguna óverulega og að með hana megi því fara skv. 2. mgr. 14. gr. S/B-laga.
Afgreiðsla 202. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 469. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #469
Afgreiðsla 827. fundar bæjarráðs, staðfest á 469. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. júní 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #202
Birgir H. Sigurðsson skipulagsstjóri f.h. Reykjavíkurborgar óskar þann 1. júní 2007 eftir athugasemdum og ábendingum vegna tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, sem felur í sér stækkun á brunnsvæði í Vatnsendakrikum, á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Reykjavíkurborg telur breytinguna óverulega og að með hana megi því fara skv. 2. mgr. 14. gr. S/B-laga.
Birgir H. Sigurðsson skipulagsstjóri f.h. Reykjavíkurborgar óskar þann 1. júní 2007 eftir athugasemdum og ábendingum vegna tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, sem felur í sér stækkun á brunnsvæði í Vatnsendakrikum, á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Reykjavíkurborg telur breytinguna óverulega og að með hana megi því fara skv. 2. mgr. 14. gr. S/B-laga.%0DNefndin gerir ekki athugasemdir við erindið né fyrirhugaða málsmeðferð.
- 7. júní 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #827
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar.