Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. júní 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Drop­ans varð­andi styrkt­ar­beiðni vegna sum­ar­búða syk­ur­sjúkra barna200705310

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

      • 2. Er­indi Fyr­ir­tækja­smiðju Ungra Frum­kvöðla varð­andi styrks til verk­efn­is vegna Base200706023

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

        • 3. Er­indi kjara­sviðs Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga200706029

          Launanefnd og KÍ óska eftir upplýsingum um kjaramál kennara vegna úrvinnslu og undirbúnings komandi kjarasamninga.

          Til máls tóku: HSv, SÓJ, JS, KT og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara er­indi kjara­sviðs í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

          • 4. Óveru­leg breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv 2001-2024. Stækk­un brunn­svæð­is við Vatns­endakrika.200706038

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

            • 5. Brú­ar­hóll II upp­skipt­ing lóð­ar o.fl.200705233

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að ganga til sam­komu­lags við lóð­ar­hafa í sam­ræmi við fram­lögð drög.

              • 6. Vinj­ar upp­skipt­ing lóð­ar o.fl.200705234

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að ganga til sam­komu­lags við lóð­ar­hafa í sam­ræmi við fram­lögð drög.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20