Mál númer 200608209
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Reykjavíkurborg óskar eftir athugasemdum og ábendingum vegna tillagna að breytingum á svæðisskipulagi, sem felast í fjölgun íbúða á þremur byggðarsvæðum um samtals 1.300 íbúðir umfram það sem nú er gert ráð fyrir. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 13. ágúst 2006 til umsagnar og afgreiðslu.
Afgreiðsla 178. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Reykjavíkurborg óskar eftir athugasemdum og ábendingum vegna tillagna að breytingum á svæðisskipulagi, sem felast í fjölgun íbúða á þremur byggðarsvæðum um samtals 1.300 íbúðir umfram það sem nú er gert ráð fyrir. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 13. ágúst 2006 til umsagnar og afgreiðslu.
Afgreiðsla 178. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 6. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #449
Erindi frá Reykjavíkurborg þar sem óskað er eftir athugasemdum við "óverulega breytingu" á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.%0D
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 6. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #449
Erindi frá Reykjavíkurborg þar sem óskað er eftir athugasemdum við "óverulega breytingu" á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.%0D
Afgreiðsla 787. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 31. ágúst 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #787
Erindi frá Reykjavíkurborg þar sem óskað er eftir athugasemdum við "óverulega breytingu" á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.%0D
Til máls tóku: HSv, RR og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar og afgreiðslu.