Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. ágúst 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi út­hlut­un iðn­að­ar­lóða í Mos­fells­bæ200604003

      Drög að úthlutunarskilmálum verða send á morgun.%0D

      Til máls tóku: HSv, SÓJ, RR og JS.%0DFrestað.

      • 2. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi vá­trygg­ing­ar­mál Mos­fells­bæj­ar200604001

        Bæjarstjóri og bæjarritari upplýsa um stöðu vátryggingarmála.%0D

        Til máls tóku: RR, SÓJ, HSv, JS, KT og MM.%0DBæj­ar­rit­ari og bæj­ar­stjóri fóru yfir vá­trygg­ing­ar­mál Mos­fells­bæj­ar.

        • 3. Er­indi Bjarna Sv. Guð­munds­son­ar varð­andi til­boð um sam­vinnu við upp­bygg­ingu Leir­vogstungu.200504203

          Leirvogstunga ehf, Móholt ehf og bæjarritari óska eftir því að við samninginn verði bætt lóðum sem nú tilheyra Móholti ehf.%0D

          Til máls tóku: SÓJ, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að semja um að lóð­ir Mó­holts ehf falli inn í samn­ing Leir­vogstungu ehf og Mos­fells­bæj­ar frá 15. fe­brú­ar 2006.

          • 4. Er­indi Fé­lags land­eig­enda í nágr. Selvatns v. ósk um lagn­ingu á heitu vatni og ljós­leið­ara200606117

            Lögð er fram umsögn bæjarverkfræðings.%0D

            Til máls tóku: RR, HSv, KT, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að koma til móts við ósk­ir íbúa súm­ar­bú­staða í Mið­dal um lagn­ingu hita­veitu á svæð­inu.

            • 5. Er­indi Berg­þórs Björg­vins­son­ar varð­andi ófyr­ir­séðs kostn­að­ar við lóða­fram­kvæmd­ir200608079

              Lögð er fram umsögn bæjarverkfræðings.%0D

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að hafna er­ind­inu.

              • 6. Er­indi Gísla Jóns Magnús­son­ar vegna graftr­ar og upp­fyll­ing­ar.200608081

                Lögð er fram umsögn bæjarverkfræðings.%0D

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að hafna er­ind­inu.

                Almenn erindi

                • 7. Ósk Skipu­lags­stofn­un­ar um um­sögn vegna efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals200608232

                  Óskað er umsagnar Mosfellsbæjar vegna fyrirhugaðrar efnistöku í Hrossadal.%0D

                  Til máls tóku: JS, RR og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings og um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                  • 8. Ósk um af­not af Brú­ar­landi200608225

                    Skátafélagið Mosverjar óska eftir aðstöðu í Brúarlandi, með fylgir umsögn forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.%0D

                    Til máls tóku: RR, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.

                    • 9. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar v. þétt­ingu íbúð­ar­byggð­ar í Reykja­vík200608209

                      Erindi frá Reykjavíkurborg þar sem óskað er eftir athugasemdum við "óverulega breytingu" á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.%0D

                      Til máls tóku: HSv, RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                      • 10. Er­indi varð­andi leigu­íbúð "Trún­að­ar­mál"200608173

                        Erindið varðar ósk um félagslega íbúð. "Trúnaðarmál"%0D

                        Til máls tóku: RR, JS, MM, KT og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra og fé­lags­mála­stjóra til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                        • 11. Er­indi íbúa v. Njarð­ar­holt 9 og 12 v. gæslu­völl við Njarð­ar­holt200608161

                          Erindið varðar meint ónæði sem íbúar við Njarðarholt 9 og 12 verða fyrir vegna nálægðar við gæsluvöll.%0D

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu í tengls­um við vinnu við mið­bæj­ar­skipu­lag.

                          • 12. Áskor­un íbúa í Mos­fells­b­ar til Vega­gerð­ar rík­is­ins200608264

                            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tek­ur heils­hug­ar und­ir áskor­un íbúa í Mos­fells­dal um gatna­mót Þing­valla­veg­ar og Vest­ur­lands­veg­ar og fel­ur bæj­ar­stjóra að ræða við vega­gerð­ina um mál­ið ásamt öðr­um um­ferðarör­ygg­is­mál­um í Mos­fells­bæ.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55