Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. september 2021 kl. 07:32,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 2. varamaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarfulltrúi
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Loft­gæða­mæla­net fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið202104236

    Lögð er fyrir bæjarráð tillaga um að ganga til samninga við Resource International um uppsetningu loftgæðamælakerfis í Mosfellsbæ.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að geng­ið verði til samn­inga við Resource In­ternati­on­al um kaup og ut­an­um­hald loft­gæða­mæla í Mos­fells­bæ í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi samn­ings­drög. Sam­ráð um fram­kvæmd verði haft við Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is til sam­ræm­is við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

  • 2. Sam­göngu­stíg­ur & varmár­ræsi, Æv­in­týragarði - Ný­fram­kvæmd­ir201810370

    Óskað er heimildar bæjarráðs Mosfellsbæjar til þess að undirrita meðfylgjandi samstarfssamning við Vegagerðina vegna 2. áfanga samgöngustígs í Ævintýragarði.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að und­ir­rita með­fylgj­andi sam­starfs­samn­ing við Vega­gerð­ina um 2. áfanga sam­göngu­stígs í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi samn­ings­drög.

  • 3. Drög að breyt­ing­um á leið­bein­ing­um um rit­un fund­ar­gerða og notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar202109083

    Umbeðin umsögn lögmanns Mosfellsbæjar.

    Um­beð­in um­sögn lög­manns Mos­fells­bæj­ar lögð fram til kynn­ing­ar. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­manni Mos­fells­bæj­ar að senda fyr­ir­liggj­andi um­sögn til sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­is­ins.

    • 4. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2021202101210

      tillaga um árlega framlengingu lánasamnings við Arion banka.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að veita bæj­ar­stjóra heim­ild til að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi við­auka við láns­samn­ing við Ari­on banka hf. um fram­leng­ingu lánalínu að fjár­hæð 500 m.kr. sem gild­ir til 20.11.2022.

    • 5. Verklags­regl­ur um gerð við­auka við fjár­hags­áætlun202109356

      Verklagsreglur um gerð viðauka við fjárhagsáætlun kynntar.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi verklags­regl­ur um gerð við­auka við fjár­hags­áætlan­ir.

      Gestir
      • Pétur Lockton
    • 6. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2021-2024202005420

      Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun lögð fram til samþykktar.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi við­auka 2 við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2021. Sam­an­tekin áhrif við­auk­ans eru þau að rekstr­ar­tekj­ur hækka um 1,1 m.kr., laun- og launa­tengd gjöld hækka um 15,4 m.kr. og ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur lækk­ar um 8,2 m.kr. Sam­tals lækk­ar því áætluð rekstr­arnið­ur­staða A og B hluta um 6,1 m.kr. sem er fjár­magn­að með lækk­un á hand­bæru fé.

      Gestir
      • Pétur Lockton
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30