Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. ágúst 2020 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) vara áheyrnarfulltrúi
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) áheyrnarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar

Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­gerð 19. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sem verði mál nr. 9. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka á dagskrá nýtt mál heim­ild til fjar­funda sem verði mál nr 4.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Fjár­hags­leg áhrif Covid-19 á rekst­ur 2020202003482

  Minnisblað um áætlun skatttekna á fyrri helming árs 2020.

  Minn­is­blað um áætlun skatt­tekna á fyrri helm­ing árs 2020 lagt fram

  Gestir
  • Pétur J. Lockton, fjármálastjóri
 • 2. Litlikriki 37, sótt um fasta­núm­er á auka­í­búð.202003225

  Húseigendafélagið óskar fyrir hönd eiganda Litlakrika 37 að ákvörðun skipulagsnefndar, þar sem hafnað var beiðni um fastanúmer á aukaíbúð hússins, verði endurupptekin.

  SÓJ, ÁS og BBr viku sæti við af­greiðslu máls­ins.

  Mál­inu frestað til næsta fund­ar bæj­ar­ráðs.

  • 3. And­mæli við aug­lýs­ingu vegna verk­falls­heim­ild­ar202003008

   Lagt til að starf byggingarfulltrúa verði fellt út af skrá yfir störf sem ekki njóta verkfallsheimildar vegna athugasemda FÍN.

   Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að starf bygg­ing­ar­full­trúa verði fellt út af skrá yfir störf sem ekki njóta verk­falls­heim­ild­ar vegna at­huga­semda FÍN og lög­manni Mos­fells­bæj­ar fal­ið að birta nýja aug­lýs­ingu.

   • 4. Ákvarð­an­ir um fjar­fundi sem fela í sér tíma­bund­in frá­vik frá ákvæð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna202003310

    Bæjarstjórn samþykkti á 757. fundi, sem endurnýjuð var á 761. fundi, að heimilt væri að halda fundi bæjarstjórnar og fastanefnda með rafrænum hætti til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar og auðvelda ákvörðunar töku vegna heimsfaraldurs COVID 19. Gilti sú heimild til 18. júlí 2020. Samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra hefur birt auglýsingu nr. 780/2020, þar sem heimild til fjarfunda er framlengd til 10. nóvember 2020. Lagt er til að bæjarráð samþykki tillögu um heimild til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvörðunartöku við stjórn sveitarfélaga.

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir eft­ir­far­andi sam­þykkt með vís­an til VI. bráða­birgða­ákvæð­is sveita­stjórn­ar­laga, nr. 138/2011, sbr. lög nr. 18/2020 og 1., 2. og 5. töl­ul. aug­lýs­ing­ar um ákvörð­un sam­göngu- og sveita­stjórn­ar­ráð­herra, dags. 11. ág­úst 2020.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að heim­ilt verði að halda fundi bæj­ar­stjórn­ar og ann­arra fasta­nefnda sveit­ar­fé­lags­ins með fjar­fund­ar­bún­aði og víkja þann­ig frá skil­yrði 3. mgr. 17. gr. sveita­stjórn­ar­laga þar sem áskiln­að­ur er um mikl­ar fjar­lægð­ir eða erf­ið­ar sam­göng­ur inn­an sveit­ar­fé­lags­ins.

    Notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar skal að jafn­aði vera í sam­ræmi við ákvæði í leið­bein­ing­um um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna, nr. 1140/2013, þó þann­ig að meiri­hluti nefnd­ar­manna þarf ekki að vera á boð­uð­um fund­ar­stað.

    Þá skal stað­fest­ing fund­ar­gerða, þrátt fyr­ir ákvæði 10. og 11. gr. leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um rit­un fund­ar­gerða nr. 22/2013, fara fram með tölvu­pósti eða ra­f­rænni und­ir­rit­un og und­ir­rit­að­ar með hefð­bundn­um hætti þeg­ar nefnd­ir koma að nýju sam­an sam­kvæmt hefð­bundnu fund­ar­formi.

    Sam­þykkt þessi gild­ir til 10. nóv­em­ber 2020 eða þar til önn­ur ákvörð­un verð­ur tekin.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 295. fund­ur202007017F

     Af­greiðsla 295. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um á 1453. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5.1. Covid-19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 202004005

      Sam­an­tekt vegna áhrifa COVID-19 janú­ar - júní 2020 lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 295. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1453. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

     • 5.2. Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2019 201909284

      Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2019 lögð fram til kynn­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 295. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1453. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

     • 5.3. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

      Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs janú­ar - júní 2020 lagð­ar fram til kynn­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 295. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1453. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

     • 5.4. Rekst­ur Skála­túns 2019 og að­koma sátta­semj­ara 201902055

      Máli vísað til kynn­ing­ar í fjöl­skyldu­nefnd af 1448. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 295. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1453. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

     • 5.5. Ungt fólk 2020 202005117

      Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar­inn­ar Ungt fólk 2020 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 295. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1453. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

     Fundargerðir til kynningar

     • 6. Fund­ar­gerð 430. fund­ar Sorpu Bs.202008062

      Fundargerð nr. 430 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 9. júlí 2020.

      Fund­ar­gerð 430. fund­ar SORPU bs lögð fram til kynn­ing­ar á 1453. fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar.

      • 7. Fund­ar­gerð 431. fund­ar Sorpu bs202008069

       Fundargerð nr. 431 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 31. júlí 2020.

       Fund­ar­gerð 431. fund­ar SORPU bs lögð fram til kynn­ing­ar á 1453. fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar.

       • 8. Fund­ar­gerð 325. fund­ar Strætó bs202008063

        Fundargerð stjórnar Strætó nr. 325 ásamt fundargögnum

        Fund­ar­gerð 325. fund­ar Strætó lögð fram til kynn­ing­ar á 1453. fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar.

        Fundargerð

        • 9. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 19202008004F

         SÓJ vék sæti við um­fjöllun um lið 9.3.

         Fund­ar­gerð 19. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um á 1453. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 9.1. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - sýn­ing­ar 2021 202008129

          Til­lög­ur að sýn­ing­ar­haldi í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 lagð­ar fram. Stein­unn Lilja Em­ils­dótt­ir um­sjón­ar­mað­ur Lista­sal­ar kem­ur á fund­inn und­ir þess­um lið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar-og ný­s­kök­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 1453. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

         • 9.2. Í tún­inu heima 2020 202008130

          Far­ið yfir stöðu mála varð­andi bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima 2020.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar-og ný­s­kök­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 1453. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

         • 9.3. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202005185

          Til­nefn­ing bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2020
          Fyr­ir fund­in­um ligg­ur að velja bæj­arlista­mann 2020. Til­lög­ur sem borist hafa frá íbú­um lagð­ar fram.
          Fyrri um­ferð á kjöri bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2020 fer fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          SÓJ vék sæti við af­greiðslu þessa dag­skrárlið­ar.

          Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar-og ný­s­kök­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 1453. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:13