17. ágúst 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) varamaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Forvarnar og tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Stjórnsýslu- og rekstrarúttekt202210483
Kynning á stjórnkerfisbreytingum hjá Mosfellsbæ.
Á fundinn mætti Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri og kynnti stjórnsýslu og rekstrarúttekt sem farið hefur fram og þær breytingar sem að taka gildi 1. september.
Gestir
- Regína Ásvaldsdóttir Bæjarstjóri
2. Ungt fólk vor 2023202306282
Rannsókn og Greining lagði fyrir könnun vor 2023. Á fundinn mætir Margrét Lilja sérfræðingur.
Á fundinn mætti Margrét Lilja. Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar góða kynningu.
Gestir
- Margrét Lilja Guðmundsdóttir
3. Fjárhags- og fjárfestingaáætlun 2024- íþrótta- og tómstundanefnd202308310
Lögð fyrir íþrótta- og tómstundanefnd kynning vegna undirbúnings fjárhags- og fjárfestingaráætlunar fyrir árið 2024
Undirbúningur vinnu við fjárhags- og fjárfestingaáætlun ársins 2024. Kynning og umræða. Ákveðið að halda vinnufund ágúst.
4. Tillaga D lista um breytingar á úthlutunarreglum frístundastyrks fyrir 67 ára og eldri202308313
Tillaga D lista um breytingar á úthlutunarreglum frístundastyrks fyrir 67 ára og eldri
Íþrótta- og tómstundanefnda samþykkir með 5 atkvæðum að vísa tillögunni til umsagnar á fræðslu- og frístundasviði.
5. Ársyfirlit íþróttamiðstöðva 2022202308320
Ársyfirlit íþróttamiðstöðva lagt fram og kynnt
Frestað