Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. ágúst 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) varamaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Forvarnar og tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt202210483

    Kynning á stjórnkerfisbreytingum hjá Mosfellsbæ.

    Á fund­inn mætti Regína Ás­valds­dótt­ir, bæj­ar­stjóri og kynnti stjórn­sýslu og rekstr­ar­út­tekt sem far­ið hef­ur fram og þær breyt­ing­ar sem að taka gildi 1. sept­em­ber.

    Gestir
    • Regína Ásvaldsdóttir Bæjarstjóri
    • 2. Ungt fólk vor 2023202306282

      Rannsókn og Greining lagði fyrir könnun vor 2023. Á fundinn mætir Margrét Lilja sérfræðingur.

      Á fund­inn mætti Mar­grét Lilja. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar góða kynn­ingu.

      Gestir
      • Margrét Lilja Guðmundsdóttir
      • 3. Fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024- íþrótta- og tóm­stunda­nefnd202308310

        Lögð fyrir íþrótta- og tómstundanefnd kynning vegna undirbúnings fjárhags- og fjárfestingaráætlunar fyrir árið 2024

        Und­ir­bún­ing­ur vinnu við fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun árs­ins 2024. Kynn­ing og um­ræða. Ákveð­ið að halda vinnufund ág­úst.

        • 4. Til­laga D lista um breyt­ing­ar á út­hlut­un­ar­regl­um frí­stunda­styrks fyr­ir 67 ára og eldri202308313

          Tillaga D lista um breytingar á úthlutunarreglum frístundastyrks fyrir 67 ára og eldri

          Íþrótta- og tóm­stunda­nefnda sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til um­sagn­ar á fræðslu- og frí­stunda­sviði.

        • 5. Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva 2022202308320

          Ársyfirlit íþróttamiðstöðva lagt fram og kynnt

          Frestað

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00