25. nóvember 2019 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins200711264
Bæjarstjórn vísar erindinu aftur til afgreiðslu nefndarinnar til lagfæringa á orðalagi reglnanna.
Reglur lagðar fram eftir lagfæringu á orðalagi þeirra. Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við Bæjarstjórn að samþykkja reglurnar.
2. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar201810279
Fundagerðir samstarfsvetvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar lagðar fram til kynningar.
fundagerðir lagðar fram til kynningar og ræddar .
3. Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélög 2018-2021201804394
Frá Kraftlyftingarfélagi Mosfellsbæjar: Ósk um endurnýjun samnings við félagið á grundvelli síðasta samnings.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að samningurinn verði endurnýjaður á grundvelli sambærilegra samninga og í samræmi við umræður á fundinum.
4. Samningar við Eldingu líkamsrækt201412010
Drög að húsaleigusamningi við Eldingu líkamsrækt lögð fram til kynningar.
Samningur lagður fram og kynntur. Nefndin lítur jákvætt á erindið.
5. Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ. Fundir íþrótta- og tómstundanefndar með félögum.201910092
Á fund nefndarinnar mæta í þetta skiptið 17:00 Golfklúbbur Mosfellsbæjar 17:30 Ungmennafélagið Aftureldin 18:00 Björgunarsveitin Kyndill
Golfklúbbur Mosfellsbæjar - á fundinn mætti Davíð Gunnlaugsson íþróttastjóri og kynnti starfsemi Golfklúbbs Mosfellsbæjar og svaraði spurningum.
Ungmennafélagið Afturelding - á fund nenfdarinnar mættu Framkvæmdstjóri UMFA, formaður og stjórnarmeðlimir. Fóru yfir starf félagsins og svörðu spurningum.
Björgunnarsveitin Kyndill. Björn Bjarnason mætti á fund nenfdarinnar fyri hönd stjórnar og kynnti starf sveitarinna og svaraði spurningum.Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar góðar kynningar.