Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. nóvember 2019 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Sturla Sær Erlendsson formaður
 • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
 • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
 • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
 • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
 • Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
 • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
 • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
 • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins200711264

  Bæjarstjórn vísar erindinu aftur til afgreiðslu nefndarinnar til lagfæringa á orðalagi reglnanna.

  Regl­ur lagð­ar fram eft­ir lag­fær­ingu á orða­lagi þeirra. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við Bæj­ar­stjórn að sam­þykkja regl­urn­ar.

 • 2. Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar201810279

  Fundagerðir samstarfsvetvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar lagðar fram til kynningar.

  funda­gerð­ir lagð­ar fram til kynn­ing­ar og rædd­ar .

  • 3. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2018-2021201804394

   Frá Kraftlyftingarfélagi Mosfellsbæjar: Ósk um endurnýjun samnings við félagið á grundvelli síðasta samnings.

   Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að samn­ing­ur­inn verði end­ur­nýj­að­ur á grund­velli sam­bæri­legra samn­inga og í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

   • 4. Samn­ing­ar við Eld­ingu lík­ams­rækt201412010

    Drög að húsaleigusamningi við Eldingu líkamsrækt lögð fram til kynningar.

    Samn­ing­ur lagð­ur fram og kynnt­ur. Nefnd­in lít­ur já­kvætt á er­ind­ið.

    • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í Mos­fells­bæ. Fund­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar með fé­lög­um.201910092

     Á fund nefndarinnar mæta í þetta skiptið 17:00 Golfklúbbur Mosfellsbæjar 17:30 Ungmennafélagið Aftureldin 18:00 Björgunarsveitin Kyndill

     Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar - á fund­inn mætti Dav­íð Gunn­laugs­son íþrótta­stjóri og kynnti starf­semi Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar og svar­aði spurn­ing­um.
     Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing - á fund nen­fd­ar­inn­ar mættu Fram­kvæmd­stjóri UMFA, formað­ur og stjórn­ar­með­lim­ir. Fóru yfir starf fé­lags­ins og svörðu spurn­ing­um.
     Björg­unn­ar­sveit­in Kyndill. Björn Bjarna­son mætti á fund nen­fd­ar­inn­ar fyri hönd stjórn­ar og kynnti starf sveit­ar­inna og svar­aði spurn­ing­um.

     Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar góð­ar kynn­ing­ar.

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30