Mál númer 202404265
- 4. desember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #862
Niðurstöður könnunar félagsleg virkni og líðan 80 ára og eldri, lagðar fyrir til kynningar.
Afgreiðsla 24. fundar velferðarnefndar samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 19. nóvember 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #24
Niðurstöður könnunar félagsleg virkni og líðan 80 ára og eldri, lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
Velferðarnefnd þakkar fyrir góða kynningu og gott starf.