6. maí 2025 kl. 15:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir (JBM) aðalmaður
- Þorsteinn Birgisson (ÞB) aðalmaður
- Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
- Hrund Hjaltadóttir (HHj) aðalmaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
- Guðleif Birna Leifsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hagir og líðan eldra fólks - könnun 2024202409230
Í upphafi var kosið um nýjan varaformann öldungaráðs í stað Jónasar Sigurðssonar. Var Jóhanna B. Magnúsdóttir kjörin nýr varaformaður öldungaráðs.Ólafía Dögg skrifstofustjóri skrifstofu umbóta og þróunar kynnir könnunina Hagir og líðan eldra fólks.
Öldungaráð þakkar fyrir greinargóða kynningu og fagnar því að Mosfellsbær hefur stigið það skref að taka þátt í könnuninni Hagir og líðan á landsvísu. Sérstaklega er gaman að sjá hversu virkir íbúar í Mosfellsbæ eru í bæði hreyfingu sem og félagsstarfi.
Gestir
- Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir
3. Tölum saman - vitundarvakning um einmanaleika202504509
Tölum saman - vitundarvakning um einmanaleika út frá aðgerðaráætlun Gott að eldast kynnt.
Töluðum saman og létum hvert annað varða.
4. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag202304103
Niðurstöður rýnihóps um velferðarmál í 1. áfanga Blikastaðalands lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
5. Frumkvæðisathugun á akstursþjónustu sveitarfélaga202503257
Niðurstöður frumkvæðisathugunar GEV um akstursþjónustu sveitarfélaga lagðar fyrir til kynningar.
Kynnt og rætt.
6. Niðurstöður frumkvæðisathugunar á stöðu uppfærslu stoð- og stuðningsþjónustureglna202409302
Niðurstöður frumkvæðisathugunar GEV á stöðu stoð- og stuðningsþjónustureglna sveitarfélaga lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.