Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. mars 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarfulltrúi
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Áskor­un frá Sveit­ar­fé­lag­inu Vog­ar vegna Suð­ur­nesjalínu 2202203071

    Áskorun frá Sveitarfélaginu Vogar vegna Suðurnesjalínu 2 lögð fram til kynningar.

    Lagt fram.

  • 2. Kol­við­ur, ósk um 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði201904297

    Lögð fram umsögn umhverfissviðs um erindi Kolviðar um skógrækt á Mosfellsheiði.

    Í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi um­sögn sam­þykk­ir bæj­ar­ráð að fela um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar að ræða við Kol­við og Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar um frek­ari af­mörk­un verk­efn­is­ins og að nið­ur­staða þeirr­ar vinnu verði lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

    • 3. Er­indi Ari­on banka hf. um kaup Mos­fells­bæj­ar á lóð­inni Furu­lundi 96202203085

      Erindi Arion banka hf. þar sem þess er óskað að Mosfellsbær kaupi lóðina Furulund 96 sem er á vatnsverndarsvæði.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að kaupa lóð­ina Furul­und 96, L124099, á fast­eigna­mats­verði.

    • 4. Heim­ild til kaupa á lóð­um á vatns­vernd­ar­svæði201910102

      Tillaga um að bæjarstjóra verði veitt heimild til kaupa á frístundalóðum sem staðsettar eru á vatnsverndarsvæði í Skógarbringum.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra heim­ild til kaupa á frí­stunda­lóð­um við Skóg­ar­bring­ur sem stað­sett­ar eru á vatns­vernd­ar­svæði, komi fram beiðni um slíkt, á verði sem er jafnt og eða lægra en fast­eigna­matsverð.

      • 5. Stjórn sum­ar­húsa­eig­enda við Króka­tjörn, Myrkutjörn og Sil­unga­tjörn vegna hita­veitu­fram­kvæmda202005346

        Lagt fyrir erindi sumarhúsaeigenda við Króka-, Myrkur- og Silungatjörn varðandi hitaveituframkvæmd.

        Bæj­ar­ráð synj­ar með þrem­ur at­kvæð­um er­indi fé­lags sum­ar­húsa­eig­enda við Króka­tjörn, Myrk­urtjörn og Sil­unga­tjörn þar sem það sam­ræm­ist ekki reglu­gerð um starf­semi Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar.

        • 6. Samn­ing­ar við Eld­ingu lík­ams­rækt201412010

          Viðaukar við húsaleigumsaning og samning um þjónustu Eldingar lagðir fram til kynningar.

          Við­auk­ar við húsa­leigu­samn­ing og þjón­ustu­samn­ing við Eld­ingu lík­ams­rækt þar sem samn­ing­ar eru fram­lengd­ir tíma­bund­ið til 30. júní nk., hafi ekki ver­ið gert sam­komulag um ann­að fyr­ir þann tíma, lagð­ir fram til kynn­ing­ar.

          • 7. Er­indi bæj­ar­full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar um birt­ingu þjón­ustukann­ana á vef Mos­fells­bæj­ar202203131

            Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa L-lista, varðandi birtingu þjónustukannana á vef Mosfellsbæjar.

            Frestað vegna tíma­skorts.

          • 8. Til­laga bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar varð­andi mót­töku flótta­fólks frá Úkraínu202203114

            Tillaga Önnu Sigríðar Guðnadóttur, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar, varðandi móttöku flóttafólks frá Úkraínu.

            Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

          • 9. Sta­fræn ásýnd og vef­mál Mos­fells­bæj­ar202101439

            Kynning á vinnu við gerð nýs aðalvefs Mosfellsbæjar.

            Arn­ar Jóns­son, for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar og Sig­ur­laug Stur­laugs­dótt­ir, vef­stjóri, kynntu vinnu við gerð nýs að­al­vefs Mosells­bæj­ar.

            Gestir
            • Valdimar Birgisson
            • Sigurlaug Sturlaugsdóttir
            • 10. Frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga - beiðni um um­sögn202203105

              Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga - umsagnarfrestur til 21. mars nk.

              Lagt fram.

            • 11. Drög að fram­varpi til laga um breyt­ingu á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um - íbúa­kosn­ing­ar á veg­um sveit­ar­fé­laga202203104

              Drög að frumvarpi til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum varðandi íbúakosningar í sveitarfélögum hefur verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda.

              Lagt fram.

            • 12. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um stjórn fisk­veiða - beiðni um um­sögn202202489

              Fraumvarp til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja)- umsagnarfrestur til 10. mars nk.

              • 13. Frum­varp til laga um al­manna­trygg­ing­ar - beiðni um um­sögn202203001

                Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar - umsagnarfrestur til 14. mars nk.

                Lagt fram.

                • 14. Til­laga til þings­álykt­un­ar um bú­setu­ör­yggi í dval­ar-og hjúkr­un­ar­rým­um202203058

                  Tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar-og hjúkrunarrýmum - umsagnfarfrestur til 16. mars nk.

                  Lagt fram.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.