Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. september 2022 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) varamaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) varamaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022202203832

    Upplýsingar um stöðu framkvæmda við Kvíslarskóla.

    Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og Jó­hanna Magnús­dótt­ir, verk­efna­stjóri á fræðslu- og frí­stunda­sviði, komu á fund­inn og gerðu grein fyr­ir stöðu fram­kvæmda við Kvísl­ar­skóla.

    Gestir
    • Jóhanna Magnúsdóttir
    • Jóhanna B. Hansen
    • 2. Er­indi SSH varð­andi verk­efn­ið Borg­að þeg­ar hent er202209155

      Lagt fram minnisblað samráðshóps vegna verkefnisins, Borgað þegar hent er, sem var til umfjöllunar á 543. fundi stjórnar SSH. Í minnisblaðinu kemur fram að samráðshópurinn leggur til að stefnt verði að samræmdu innheimtu- og álagningarkerfi á höfuðborgarsvæðinu vegna sorphirðu og meðhöndlunar úrgangs.

      Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, fór yfir fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað sam­ráðs­hóps­ins.

      Gestir
      • Jóhanna B. Hansen
    • 3. Drög að upp­lýs­inga­stefnu stjórn­valda til um­sagn­ar202209292

      Erindi forsætisráðuneytis þar sem vakin er athygli á að drög að upplýsingastefnu stjórnvalda hafi verið birt í Samráðsgátt. Umsagnarfrestur er til og með 09.10.22.

      Lagt fram.

    • 4. Lands­þing og lands­þings­full­trú­ar202205168

      Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem kynntar eru tillögur kjörnefndar að stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022-2026.

      Lagt fram.

      • 5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026202206736

        Vinna við fjárhagsáætlun 2023-2026 - dagskrá heimsókna bæjarráðs í stofnanir sveitarfélagsins lögð fram til kynningar.

        Lagt fram til kynn­ing­ar.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að vegna Lands­þings Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga dag­ana 28. - 30. sept­em­ber falli fund­ur bæj­ar­ráðs þann 29. sept­em­ber nk. nið­ur. Næsti fund­ur bæj­ar­ráðs fer fram 6. októ­ber 2022.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:33