Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. október 2019 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varamaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varamaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Heiðar Örn Stefánsson embættismaður

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sókn­ir um lóð­ir í Leir­vogstungu við Fossa­tungu og Kvísl­artungu 2018201804017

    Frestað frá síðasta fundi. Úthlutun lóða sem ekki fóru til umsækjenda sem dregnir voru í 1. sæti.

    Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að lóð­inni Fossa­tungu 8-12 sé út­hlutað til Helga­túns ehf. með fyr­ir­vara um greiðslu gjalda og und­ir­rit­un lóð­ar­leigu­samn­ings. Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að bréf í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað verði rit­uð þeim sem rétt eiga til út­hlut­un­ar á lóð­un­um Fossa­tungu 21-13, Fossa­tungu 20-22 og Fossa­tungu 24-26.

    • 2. Um­sókn vegna leyf­is til nýt­ing­ar lóð­ar ofan Tungu­mela201909273

      Lögð fyrir bæjarráð umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Vöku.

      Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela lög­manni Mos­fells­bæj­ar og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að kanna grund­völl fyr­ir sam­komu­lagi við er­ind­is­rit­ara og skila bæj­ar­ráði um­sögn þar um.

    • 3. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lagi - Dal­land 123625201811119

      Krafa um leiðréttingu á landnotkun - Dalland lnr. 123625

      Bæj­ar­ráð hafn­ar er­ind­inu með 3 at­kvæð­um enda hef­ur áður ver­ið tekin af­staða til efn­is­lega sama er­ind­is og skil­yrði end­urupp­töku ekki upp­fyllt þar sem fyrri ákvörð­un byggði á rétt­um upp­lýs­ing­um.

    • 4. Yf­ir­færsla Hafra­vatns­veg­ar201910103

      Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Vegagerðarinnar um Hafravatnsveg lögð fyrir bæjarráð

      Bæj­ar­ráð hafn­ar því með 3 at­kvæð­um að taka við Hafra­vatns­vegi (Reykja­vegi/Kóngs­vegi) frá Vega­gerð­inni, mið­að við fyr­ir­liggj­andi for­send­ur, fyrr en nýr Hafra­vatns­veg­ur hef­ur ver­ið lagð­ur.

      • 5. Gjaldskrá SHS árið 2020201910305

        Gjaldskrá SHS árið 2020

        Gjaldskrá SHS fyr­ir árið 2020 sam­þykkt með 3 at­kvæð­um.

      • 6. Frum­varp til laga um jarða­lög - beiðni um um­sögn201910309

        Frumvarp til laga um jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga)- beiðni um umsögn

        Lagt fram.

      • 7. Frum­varp til laga um breyt­ingu á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um - beiðni um um­sögn201910315

        Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum - beiðni um umsögn fyrir 5. nóv.

        Lagt fram.

      • 8. Fjöl­notaí­þrótta­hús að Varmá201910314

        Fjölnota íþróttahús- tillaga að nafnasamkeppni

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 3 at­kvæð­um að til­nefna Bjarka Bjarna­son og Önnu Sig­ríði Guðna­dótt­ur í nafna­nefnd fjöl­nota íþrótta­húss. Aft­ur­eld­ing til­kynni fyr­ir 5.11.2019 einn full­trúa frá sér. Nefnd­inni er fal­ið að út­færa nán­ari regl­ur og standa fyr­ir nafna­sam­keppni í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

      • 9. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ201706050

        Farið yfir stöðu viðræðna við Landsbankann.

        Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að heim­ili bæj­ar­stjóra og lög­manni Mos­fells­bæj­ar að hefja samn­inga­við­ræð­ur við Lands­bank­ann og GM á þeim grund­velli að Mos­fells­bær kaupi neðri hæð golf­skála GM gegn því að rekstr­ar­hæfi GM verði tryggt til fram­tíð­ar með þeim að­ferð­um sem rædd­ar hafa ver­ið við Lands­bank­ann og kynnt­ar voru á fund­in­um.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:27