Mál númer 200701330
- 28. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #461
Bráðabirgðaúrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. febrúar kynnntur.%0DÞórunn Guðmundsdóttir hrl. lögmaður Mosfellsbæjar mætir á fundinn.
Til máls tóku: HS, JS, HSv, RR og HBA.%0D%0DVarðandi fundargerð 814. fundar bæjarráðs, 3. dagskrárlið varðandi úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. febrúar 2007.%0D%0D1)%0DÍ ljósi ábendinga í úrskurði nefndarinnar er lagt til að staðfesting bæjarstjórnar Mosfellsbæjar frá 13. desember 2006 á 456. fundi bæjarstjórnar á afgreiðslu 185. fundar skipulags-og byggingarnefndar (dagskrárliður merktur 8.12 200608199 í fundargerð bæjarstjórnar) verði afturkölluð. %0D%0DMeð afturkölluninni og endurupptöku málsins verður unnt að taka tillit til þeirra ábendinga sem settar voru fram í tilvitnuðum úrskurði úrskurðarnefndar í skipulags- og byggingarmálum. %0D%0DTillaga um afturköllun borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.%0D%0D%0D2)%0DFramkvæmdaleyfi fyrir gerð 500 metra langrar tengibrautar úr Helgafellslandi að Álafossvegi. %0D%0DLagt fram bréf Helgafellsbygginga ehf., dags. 28. febrúar 2007. Í bréfinu kemur fram að Helgafellsbyggingar ehf. óski eftir að skila inn framkvæmdaleyfi fyrir gerð 500 metra langrar tengibrautar úr Helgafellslandi að Álafossvegi, er félaginu var veitt með staðfestingu bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á 456. fundi bæjarstjórnar 13. desember 2006 (dagskrárliður merktur 9.9. 200612050) á afgreiðslu 186. fundar skipulags- og byggingarnefndar á umsókn Helgafellsbygginga ehf. um framkvæmdaleyfi fyrir gerð tengibrautarinnar. Sérstök athygli er vakin á því að Helgafellsbyggingar ehf. er aðeins að óska eftir að skila inn þeim hluta framkvæmdaleyfisins er lýtur að framkvæmdum við umrædda tengibraut. Leyfið stendur að öðru leyti óbreytt. %0D%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að Helgafellsbyggingar ehf. fái að skila inn þeim hluta framkvæmdaleyfisins er lýtur að 5oo metra kafla tengibrautarinnar. %0D%0D%0DÞar sem bæjarstjórn hefur nú afturkallað deiliskipulagið fyrir tengibrautina og framkvæmdaleyfinu hefur verið skilað inn, er bæjarstjóra falið að tilkynna úrskurðarnefnd í skipulags- og byggingarmálum þau málalok og þess óskað að nefndin felli niður kærumál það sem nú er rekið vegna umræddra ákvarðana bæjarstjórnar Mosfellsbæjar fyrir nefndinni.
- 28. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #461
Bráðabirgðaúrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. febrúar kynnntur.%0DÞórunn Guðmundsdóttir hrl. lögmaður Mosfellsbæjar mætir á fundinn.
Til máls tóku: HS, JS, HSv, RR og HBA.%0D%0DVarðandi fundargerð 814. fundar bæjarráðs, 3. dagskrárlið varðandi úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. febrúar 2007.%0D%0D1)%0DÍ ljósi ábendinga í úrskurði nefndarinnar er lagt til að staðfesting bæjarstjórnar Mosfellsbæjar frá 13. desember 2006 á 456. fundi bæjarstjórnar á afgreiðslu 185. fundar skipulags-og byggingarnefndar (dagskrárliður merktur 8.12 200608199 í fundargerð bæjarstjórnar) verði afturkölluð. %0D%0DMeð afturkölluninni og endurupptöku málsins verður unnt að taka tillit til þeirra ábendinga sem settar voru fram í tilvitnuðum úrskurði úrskurðarnefndar í skipulags- og byggingarmálum. %0D%0DTillaga um afturköllun borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.%0D%0D%0D2)%0DFramkvæmdaleyfi fyrir gerð 500 metra langrar tengibrautar úr Helgafellslandi að Álafossvegi. %0D%0DLagt fram bréf Helgafellsbygginga ehf., dags. 28. febrúar 2007. Í bréfinu kemur fram að Helgafellsbyggingar ehf. óski eftir að skila inn framkvæmdaleyfi fyrir gerð 500 metra langrar tengibrautar úr Helgafellslandi að Álafossvegi, er félaginu var veitt með staðfestingu bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á 456. fundi bæjarstjórnar 13. desember 2006 (dagskrárliður merktur 9.9. 200612050) á afgreiðslu 186. fundar skipulags- og byggingarnefndar á umsókn Helgafellsbygginga ehf. um framkvæmdaleyfi fyrir gerð tengibrautarinnar. Sérstök athygli er vakin á því að Helgafellsbyggingar ehf. er aðeins að óska eftir að skila inn þeim hluta framkvæmdaleyfisins er lýtur að framkvæmdum við umrædda tengibraut. Leyfið stendur að öðru leyti óbreytt. %0D%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að Helgafellsbyggingar ehf. fái að skila inn þeim hluta framkvæmdaleyfisins er lýtur að 5oo metra kafla tengibrautarinnar. %0D%0D%0DÞar sem bæjarstjórn hefur nú afturkallað deiliskipulagið fyrir tengibrautina og framkvæmdaleyfinu hefur verið skilað inn, er bæjarstjóra falið að tilkynna úrskurðarnefnd í skipulags- og byggingarmálum þau málalok og þess óskað að nefndin felli niður kærumál það sem nú er rekið vegna umræddra ákvarðana bæjarstjórnar Mosfellsbæjar fyrir nefndinni.
- 22. febrúar 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #814
Bráðabirgðaúrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. febrúar kynnntur.%0DÞórunn Guðmundsdóttir hrl. lögmaður Mosfellsbæjar mætir á fundinn.
Á fundinn mættu undir þessum dagskrárlið Þórunn Guðmundsdóttir lögmaður Mosfellsbæjar og Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur og var farið yfir bráðabirgðaúrskurð úrskurðarnefndarinnar.%0D%0DTil máls tóku: ÞG, HSv, JS, JBH, RR og SÓJ.%0DBráðabirgðaúrskurðurinn ásamt fylgigögnum lagður fram.