Mál númer 200712159
- 12. mars 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #486
Á fundinum verða lögð fram gögn um nýtingu íþróttamannvirkja fram til 2007 og fjallað um nýtingu ársins 2008.
Til máls tóku: JS, HP, HSv og JS.%0DLagt fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
- 12. mars 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #486
Á fundinum verða lögð fram gögn um nýtingu íþróttamannvirkja fram til 2007 og fjallað um nýtingu ársins 2008.
Til máls tóku: JS, HP, HSv og JS.%0DLagt fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
- 26. febrúar 2008
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #128
Á fundinum verða lögð fram gögn um nýtingu íþróttamannvirkja fram til 2007 og fjallað um nýtingu ársins 2008.
Lögð voru fram gögn um aðsókn að íþróttamannvirkjum Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá árið 2007. Samkvæmt þeim eru um það bil 263 þúsund bæjarbúar að sækja íþróttamannvirki Mosfellsbæjar á ári hverju. Þar við bætist 96 þúsund heimsóknir grunnskólabarna sem koma í mannvirkin á ári hverju til að stunda skólaíþróttir.