Mál númer 200703045
- 14. mars 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #462
Afgreiðsla 179. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 14. mars 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #462
Afgreiðsla 179. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 6. mars 2007
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #179
Til máls tóku HS, GDA, JM, KT, ASG%0DFræðslunefnd Mosfellsbæjar fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts á matvæli sem tók gildi 1. mars sl. Mikilvægt er að lækkunin skili sér til barnafjölskyldna í bæjarfélaginu og því leggur nefndin til við bæjarráð að verð á skólamáltíðum í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar verði lækkað um 5%. Lækkunin er byggð á raunlækkun máltíða að teknu tilliti til rekstrar- og launakostnaðar. Lagt er til að lækkunin miðist við 1. mars og er fjármáladeild falin nánari útfærsla málsins. Jafnframt eru skólastjórnendur grunnskólanna hvattir til að láta virðisaukalækkunina ná til annarra matvæla sem seld eru til nemenda í skólunum.%0DSamþykkt með 5 atkvæðum.