Mál númer 200910214
- 16. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #526
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, þar sem gert er ráð fyrir stækkun byggðarfleka á Tungumelum og að landnotkun á suðurhluta svæðisins verði skilgreind sem blanda svæðis fyrir þjónustustofnanir og athafnasvæðis.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 526. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.<BR> <BR>Fulltrúi B-lista fagnar fyrirhugaðri heilbrigðisstofnun á Tungumelum. En getur ekki fallist á að breyting á aðalskipulagi feli í sér að lóðarmörk alls svæðisins verði 50 metrar frá Köldukvísl þó byggingarreitir verði í 100 metra fjarlægð. Nær hefði verið að skilyrða 100 metra fjarlægð lóðarmarka þó byggingarreitir færu að þeirri línu. Frá þessu hefði hugsanlega mátt gera sérstakt frávik er varðar fyrirhugaða heilsustofnun. Óeðlilegt er að 50 metra landssvæði skapist sem væntanleg fyrirtæki hafi ekki gagn af en bera hinsvegar kostnað af. Nær væri að tryggja óskoruð yfirráð bæjarfélagsins að landinu útivist almennings til heilla.<BR>Minnir á umsögn Umhverfisnefndar vegna endurskoðunar aðalskipulags Mosfellsbæjar þar sem lagt er til að hverfisvernd verði 100 metrar við Leirvogsá og Köldukvísl. <BR>Það er því í mótsögn að samþykkja frávik frá þeirri hugmynd.<BR><BR>Marteinn Magnússon bæjarfulltrúi.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarfulltrúar D og V lista lýsa undrun sinni á bókun bæjarfulltrúa B-lista þar sem tillaga sú sem samþykkt var að skipulagsnefnd tryggir hagsmuni bæjarfélagsins og íbúa þess fyllilega og í raun mun betur en sú tillaga sem fulltrúi B-lista leggur til.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv og JS.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 16. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #526
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, þar sem gert er ráð fyrir stækkun byggðarfleka á Tungumelum og að landnotkun á suðurhluta svæðisins verði skilgreind sem blanda svæðis fyrir þjónustustofnanir og athafnasvæðis.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 267. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 526. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.<BR> <BR>Fulltrúi B-lista fagnar fyrirhugaðri heilbrigðisstofnun á Tungumelum. En getur ekki fallist á að breyting á aðalskipulagi feli í sér að lóðarmörk alls svæðisins verði 50 metrar frá Köldukvísl þó byggingarreitir verði í 100 metra fjarlægð. Nær hefði verið að skilyrða 100 metra fjarlægð lóðarmarka þó byggingarreitir færu að þeirri línu. Frá þessu hefði hugsanlega mátt gera sérstakt frávik er varðar fyrirhugaða heilsustofnun. Óeðlilegt er að 50 metra landssvæði skapist sem væntanleg fyrirtæki hafi ekki gagn af en bera hinsvegar kostnað af. Nær væri að tryggja óskoruð yfirráð bæjarfélagsins að landinu útivist almennings til heilla.<BR>Minnir á umsögn Umhverfisnefndar vegna endurskoðunar aðalskipulags Mosfellsbæjar þar sem lagt er til að hverfisvernd verði 100 metrar við Leirvogsá og Köldukvísl. <BR>Það er því í mótsögn að samþykkja frávik frá þeirri hugmynd.<BR><BR>Marteinn Magnússon bæjarfulltrúi.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarfulltrúar D og V lista lýsa undrun sinni á bókun bæjarfulltrúa B-lista þar sem tillaga sú sem samþykkt var að skipulagsnefnd tryggir hagsmuni bæjarfélagsins og íbúa þess fyllilega og í raun mun betur en sú tillaga sem fulltrúi B-lista leggur til.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv og JS.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 8. desember 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #267
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, þar sem gert er ráð fyrir stækkun byggðarfleka á Tungumelum og að landnotkun á suðurhluta svæðisins verði skilgreind sem blanda svæðis fyrir þjónustustofnanir og athafnasvæðis.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, þar sem gert er ráð fyrir stækkun byggðarfleka á Tungumelum og að landnotkun á suðurhluta svæðisins verði skilgreind sem blanda svæðis fyrir þjónustustofnanir og athafnasvæðis.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að breytingartillagan verði samþykkt til kynningar í samræmi við 21. gr. S-B laga nr. 73/1997 m.s.b. með þeim lagfæringum að í texta komi fram að byggingar verði a.m.k. 100 metra frá Köldukvísl og að kveðið verði á um umgengnisrétt almennings um lóðir næst ánni. Samþykkt með fjórum atkvæðum.</SPAN>