Mál númer 200907097
- 23. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #519
Lögð fram ósk Náttúruminjasafns Íslands um heimild til að safna sýnum af fiskum og vatnadýrum í vatnasviðum Mosfellsbæjar til varðveislu í safninu.
Afgreiðsla 111. fundar umhverfisnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #519
Lögð fram ósk Náttúruminjasafns Íslands um heimild til að safna sýnum af fiskum og vatnadýrum í vatnasviðum Mosfellsbæjar til varðveislu í safninu.
Afgreiðsla 111. fundar umhverfisnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. september 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #111
Lögð fram ósk Náttúruminjasafns Íslands um heimild til að safna sýnum af fiskum og vatnadýrum í vatnasviðum Mosfellsbæjar til varðveislu í safninu.
Til máls tóku: Ekr., AEH, OPV, GP, JBH, JHB, TGG
Ósk Náttúruminjasafns Íslands um heimild til að safna sýnum af fiskum og vatnadýrum í vatnasviðum Mosfellsbæjar til varðveislu í safninu lögð fram.Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við erindi Náttúruminjasafns Íslands fyrir sitt leyti.