Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201707158

  • 27. júlí 2017

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1316

    Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­stjóra Mos­fells­bæj­ar dags. 10. júlí 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna vöru­bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga.

    Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

    • 21. júlí 2017

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #441

      Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­stjóra Mos­fells­bæj­ar dags. 10. júlí 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna vöru­bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga.

      Skipu­lags­nefnd er já­kvæð fyr­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi um­rædds svæð­is en tel­ur að huga þurfi bet­ur að land­nýt­ingu.

      Bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í skipu­lags­nefnd vegna deili­skipu­lags vest­an Tanga­hverf­is - Breyt­ing á deili­skipu­lagi vegna vöru­bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga.

      Full­trúa Íbú­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar í skipu­lags­nefnd þyk­ir ein­boð­ið og legg­ur til að í stað þess að breyta nú­ver­andi bíla­stæði við Bo­ga­tanga í sorp­gáma- og blóma­kerjapl­an með þyrlupalli sam­kvæmt fram­lagðri tíma­mótaskissu verði skipu­lögð þar lóð fyr­ir íbúð­ar­hús; hugs­an­lega 3-4 húsa rað­hús. Þetta yrði tekju­lind fyr­ir Mos­fells­bæ og ólíkt betri nýt­ing en nú­ver­andi til­laga geng­ur út á.