Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. nóvember 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • Helga Jónsdóttir (HJ) menningarsvið

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskipta


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2016-2019201507096

    Fjárhagsáætlun menningar- og vinarbæjarmála lögð fram

    Lagt fram og kynnt.

  • 2. Hlé­garð­ur201404362

    Bæjarstjórn samþykkti að reglur um notkun Hlégarðs yrðu endurskoðaðar og skýrðar nánar.

    Sam­þykkt með öll­um at­kvæð­um að beð­ið verði með að semja regl­ur um út­hlut­un Hlé­garðs til þriðja að­ila þar sem Mos­fells­bær sér fram á að nýta daga sem get­ið er í leigu­samn­ingi um hús­ið í eig­in starf­semi.

    • 3. Um­ræð­ur um regl­ur er varða kaup á lista­verk­um og upp­setn­ingu þeirra í sveit­ar­fé­lag­inu201510239

      Ósk frá fulltrúa Íbúahreyfingar um mál á dagskrá

      For­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar fal­ið að taka sam­an gögn um ákvarð­ana­töku þeg­ar lista­verk eru keypt á veg­um Mos­fells­bæj­ar. Mál­ið sett aft­ur á dagskrá næsta fund­ar.

      • 4. Menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu 2015201510283

        Lagt fram til upplýsinga

        Lagt fram.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.