Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. nóvember 2017 kl. 08:45,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Auður Halldórsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu 2017201711205

    Menningarviðburðir á aðventu, áramótum og þrettánda.

    Fjallað um við­burði á að­ventu og um ára­mót.
    Und­ir þess­um lið mætti Edda Dav­íðs­dótt­ir tóm­stunda­full­trúi Mos­fells­bæj­ar og kynnti við­burði sem eru framund­an.

    • 2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021201705191

      Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 send til umfjöllunar í nefndum í kjölfar fyrri umræðu um hana á fundi bæjarstjórnar.

      Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 lögð fram.

    • 3. Hlé­garð­ur201404362

      Umræður um málefni Hlégarðs.

      Sam­þykkt að for­stöðu­mað­ur þjón­ustu og sam­skipta og for­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála vinni sam­an­tekt á kost­um og göll­um tveggja sviðs­mynda rekstr­ar á Hlé­garði. Ann­ars veg­ar verði þeir þætt­ir skoð­að­ir við óbreytt fyr­ir­komulag og hins veg­ar sviðs­mynd sem mið­ist við að bær­inn ann­ist sjálf­ur rekst­ur Hlé­garðs.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:28