20. mars 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskydusviðs
Þorbjörg Inga Jónsdóttir mætti á fundinn að lokinni umfjöllun um mál nr. 1- 11.[line][line]Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir deildarstjóri búsetu- og þjónustudeildar og Sigrún Stella Þrastardóttir sátu fundinn við umfjöllun mála nr. 12.- 19.[line][line]Helga Marta Hauksdóttir áheyrnarfulltrúi vék af fundi að lokinni umfjöllun um almenn mál.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkbeiðnir v. styrkja til fjölskyldumála 2018201709299
Yfirlit yfir styrkbeiðnir 2018.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að útluta eftirtöldum styrki til fjölskyldumála árið 2018:
-Bjarkarhlíð 100.000 krónur,
-Kúbburinn Geysir 100.000 krónur,
-Kvennaráðgjöfin 150.000 krónur,
-Samtök um kvennaathvarf 250.000 krónur,
-Stígamót 150.000 krónur,
-Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu 50.000 krónur.2. Bjarkarhlíð-styrkbeiðni201711211
Styrkbeiðni.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Bjarkarhlíð styrk að upphæð 100.000 krónur.
3. Styrkumsókn 2018201803202
Styrkbeiðni.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Styrktarfélagi klúbbsins Geysis styrk að upphæð 100.000 krónur.
4. Umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ201711138
Styrkbeiðni.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að synja beiðni Klúbbsins Geysis um styrk sbr. umsókn dags. 10. nóvember 2018 þar sem klúbburinn sendi inn tvær umsóknir um styrk vegna ársins 2018 og umsókn sbr. mál nr. 201803202 verið afgreidd með styrkveitingu.
5. Umsókn um styrk í þágu fatlaðra201709273
Styrkbeiðni.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að verða ekki við beiðni Sjálsbjargar á höfuðborgarsvæðinu um styrk.
6. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2018201709300
Styrkbeiðni.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Kvennaráðgjöfinni styrk að upphæð 150.000 krónur.
7. Aflið - styrkbeiðni201711262
Styrkbeiðni.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að verða ekki við beiðni Aflsins, samtökum um kynferðis- og heimilisofbeldi um styrk.
8. Umsókn Kvennaathvarfs um rekstrarstyrk 2018201710299
Styrkbeiðni.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Samtökum um kvennaathvarf styrk að upphæð 250.000 krónur.
9. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa201709372
Styrkbeiðni.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Sjálfsbjörgu á höfuðborgarsvæðinu styrk að upphæð 50.000 krónur vegna verkefnsins Samvera og súpa.
10. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2018201710250
Styrkbeiðni.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að veita Stígamótum styrk að upphæð 150.000 krónur.
11. Uppsögn á samningi um rekstur.201703001
Svar velferðarráðuneytisins við erindi Mosfellsbæjar vegna Hamra hjúkrunarheimilis.
Svar velferðarráðuneytis vegna Hamra hjúkrunarheimilis kynnt.
12. Heimaþjónusta í Mosfellsbæ201603286
Minnisblað um fyrirkomulag heimaþjónustu í Mosfellsbæ.
Minnisblað um fyrirkomulag þjónustu við fólk á eigin heimili lagt fram.
13. Stefna í málefnum eldri borgara201801343
Drög að mótun stefnu í málefnum eldri borgara.
Fjölskyldunefnd samþykkir fram lagða tillögu um framkvæmd stefnumótunar í málefnum eldra fólks.
14. Könnun á heimaþjónustu mars 2018201802324
Niðurstöður könnunar meðal 67 ára og eldri sem fá félagslega heimaþjónustu í Mosfellsbæ.
Sigrún Stella Þrastardóttir kynnir miðurstöður könnunar meðal 67 ára og eldri sem fá félagslega heimaþjónlustu í Mosfellsbæ.
16. Frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum, bann við umskurði drengja - beiðni um umsögn201803196
Frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum, bann við umskurði drengja, umsögn kynnt.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að taka undir tillöguna með vísan til meginreglu 1. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Bókun FFE fulltúa D-lista:
Ég tek undir umsögn Embættis landslæknis um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann við umskurn drengja), 114 mál að trúarlegar og menningarlegar hliðar á þessu máli séu svo ríkar, að umskurður á forhúð drengja muni verða framkvæmdur um ófyrirsjáanlega framtíð óháð því hvaða afstöðu heilbrigðiskerfið og samfélagið að öðru leyti mun hafa til þess að leyfa þessa aðgerð. Það er því nauðsynlegt að löggjöf á þessu sviði sé gerð þannig úr garði að umskurður á drengjum valdi ekki barninu skaða.
Hætta er á að umrætt frumvarp muni leiða til þess að þessar aðgerðir muni verða gerðar við aðstæður sem ekki tryggja öryggi þeirra barna sem hér um ræðir.
Ég get því ekki stutt frumvarpið eins og það er sett fram.17. Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir201712243
Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, umsögn kynnt.
Lagt fram.
18. Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga201712244
Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (samningur Sþ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)kynnt.
Lagt fram.
Fundargerðir til staðfestingar
19. Trúnaðarmálafundur - 1182201803017F
Fundargerð 1182. trúnaðarmálafundar afgreidd á 266. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
30. Trúnaðarmálafundur - 1173201802018F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
31. Trúnaðarmálafundur - 1174201802022F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
32. Trúnaðarmálafundur - 1176201802028F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
33. Trúnaðarmálafundur - 1177201803001F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
34. Trúnaðarmálafundur - 1178201803005F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
35. Trúnaðarmálafundur - 1179201803007F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
36. Trúnaðarmálafundur - 1180201803012F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
37. Trúnaðarmálafundur - 1181201803015F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram.