Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. mars 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskydusviðs

Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir mætti á fund­inn að lok­inni um­fjöllun um mál nr. 1- 11.[line][line]Vi­beke Þ. Þor­björns­dótt­ir deild­ar­stjóri bú­setu- og þjón­ustu­deild­ar og Sigrún Stella Þrast­ar­dótt­ir sátu fund­inn við um­fjöllun mála nr. 12.- 19.[line][line]Helga Marta Hauks­dótt­ir áheyrn­ar­full­trúi vék af fundi að lok­inni um­fjöllun um al­menn mál.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Styrk­beiðn­ir v. styrkja til fjöl­skyldu­mála 2018201709299

    Yfirlit yfir styrkbeiðnir 2018.

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að útluta eft­ir­töld­um styrki til fjöl­skyldu­mála árið 2018:
    -Bjark­ar­hlíð 100.000 krón­ur,
    -Kúbbur­inn Geys­ir 100.000 krón­ur,
    -Kvenna­ráð­gjöfin 150.000 krón­ur,
    -Sam­tök um kvenna­at­hvarf 250.000 krón­ur,
    -Stíga­mót 150.000 krón­ur,
    -Sjálfs­björg á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 50.000 krón­ur.

    • 2. Bjark­ar­hlíð-styrk­beiðni201711211

      Styrkbeiðni.

      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Bjark­ar­hlíð styrk að upp­hæð 100.000 krón­ur.

      • 3. Styrk­umsókn 2018201803202

        Styrkbeiðni.

        Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Styrkt­ar­fé­lagi klúbbs­ins Geys­is styrk að upp­hæð 100.000 krón­ur.

      • 4. Um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ201711138

        Styrkbeiðni.

        Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að synja beiðni Klúbbs­ins Geys­is um styrk sbr. um­sókn dags. 10. nóv­em­ber 2018 þar sem klúbbur­inn sendi inn tvær um­sókn­ir um styrk vegna árs­ins 2018 og um­sókn sbr. mál nr. 201803202 ver­ið af­greidd með styrk­veit­ingu.

        • 5. Um­sókn um styrk í þágu fatl­aðra201709273

          Styrkbeiðni.

          Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að verða ekki við beiðni Sjáls­bjarg­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um styrk.

          • 6. Beiðni Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar um fjár­fram­lag fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2018201709300

            Styrkbeiðni.

            Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Kvenna­ráð­gjöf­inni styrk að upp­hæð 150.000 krón­ur.

            • 7. Afl­ið - styrk­beiðni201711262

              Styrkbeiðni.

              Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að verða ekki við beiðni Afls­ins, sam­tök­um um kyn­ferð­is- og heim­il­isof­beldi um styrk.

              • 8. Um­sókn Kvenna­at­hvarfs um rekstr­ar­styrk 2018201710299

                Styrkbeiðni.

                Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Sam­tök­um um kvenna­at­hvarf styrk að upp­hæð 250.000 krón­ur.

                • 9. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa201709372

                  Styrkbeiðni.

                  Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Sjálfs­björgu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu styrk að upp­hæð 50.000 krón­ur vegna verk­efns­ins Sam­vera og súpa.

                  • 10. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2018201710250

                    Styrkbeiðni.

                    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita Stíga­mót­um styrk að upp­hæð 150.000 krón­ur.

                    • 11. Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur.201703001

                      Svar velferðarráðuneytisins við erindi Mosfellsbæjar vegna Hamra hjúkrunarheimilis.

                      Svar vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is vegna Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is kynnt.

                      • 12. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ201603286

                        Minnisblað um fyrirkomulag heimaþjónustu í Mosfellsbæ.

                        Minn­is­blað um fyr­ir­komulag þjón­ustu við fólk á eig­in heim­ili lagt fram.

                        • 13. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

                          Drög að mótun stefnu í málefnum eldri borgara.

                          Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir fram lagða til­lögu um fram­kvæmd stefnu­mót­un­ar í mál­efn­um eldra fólks.

                          • 14. Könn­un á heima­þjón­ustu mars 2018201802324

                            Niðurstöður könnunar meðal 67 ára og eldri sem fá félagslega heimaþjónustu í Mosfellsbæ.

                            Sigrún Stella Þrast­ar­dótt­ir kynn­ir mið­ur­stöð­ur könn­un­ar með­al 67 ára og eldri sem fá fé­lags­lega heima­þjónl­ustu í Mos­fells­bæ.

                            • 15. Breyt­ing á verklagi vegna um­sagna barna­vernd­ar­nefnda til Barna­vernd­ar­stofu201802232

                              Beiðni um umsögn barnaverndarnefnda vegna breytinga á verklagi við umsasgnir til Barnaverndarstofu.

                              Bréf barna­vernd­ar­stofu með ósk um um­sögn vegna hug­mynda um breytt verklag við veit­ingu um­sagna til stof­unn­ar. Til­laga fjöl­skyldu­sviðs til Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga að svari lögð og svar sam­bands­ins f.h. barna­vernd­ar­nefnda til Barna­vernd­ar­stofu.

                              • 16. Frum­varp um breyt­ingu á al­menn­um hegn­ing­ar­lög­um, bann við umskurði drengja - beiðni um um­sögn201803196

                                Frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum, bann við umskurði drengja, umsögn kynnt.

                                Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að taka und­ir til­lög­una með vís­an til meg­in­reglu 1. gr. barna­vernd­ar­laga nr. 80/2002.

                                Bók­un FFE fulltúa D-lista:
                                Ég tek und­ir um­sögn Embætt­is lands­lækn­is um frum­varp til laga um breyt­ingu á al­menn­um hegn­ing­ar­lög­um, nr. 19/1940 (bann við umsk­urn drengja), 114 mál að trú­ar­leg­ar og menn­ing­ar­leg­ar hlið­ar á þessu máli séu svo rík­ar, að umskurð­ur á for­húð drengja muni verða fram­kvæmd­ur um ófyr­ir­sjá­an­lega fram­tíð óháð því hvaða af­stöðu heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið að öðru leyti mun hafa til þess að leyfa þessa að­gerð. Það er því nauð­syn­legt að lög­gjöf á þessu sviði sé gerð þann­ig úr garði að umskurð­ur á drengj­um valdi ekki barn­inu skaða.
                                Hætta er á að um­rætt frum­varp muni leiða til þess að þess­ar að­gerð­ir muni verða gerð­ar við að­stæð­ur sem ekki tryggja ör­yggi þeirra barna sem hér um ræð­ir.
                                Ég get því ekki stutt frum­varp­ið eins og það er sett fram.

                                • 17. Um­sögn um frum­varp til laga um þjón­ustu við fatlað fólk með mikl­ar stuðn­ings­þarf­ir201712243

                                  Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, umsögn kynnt.

                                  Lagt fram.

                                  • 18. Um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga201712244

                                    Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (samningur Sþ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)kynnt.

                                    Lagt fram.

                                    Fundargerðir til staðfestingar

                                    • 19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1182201803017F

                                      Fund­ar­gerð 1182. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 266. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

                                      • 20. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 498201803019F

                                        Fund­ar­gerð 498. barna­vernd­ar­mála­fund­ar tekin fyr­ir á 266. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

                                        Fundargerðir til kynningar

                                        • 21. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 489201802007F

                                          Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                          Fund­ar­gerð lögð fram.

                                          • 22. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 490201802014F

                                            Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                            Fund­ar­gerð lögð fram.

                                            • 23. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 491201802017F

                                              Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                              Fund­ar­gerð lögð fram.

                                              • 24. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 492201802021F

                                                Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                • 25. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 493201802026F

                                                  Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                  Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                  • 26. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 494201802027F

                                                    Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                    Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                    • 27. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 495201802030F

                                                      Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                      Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                      • 28. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 496201803004F

                                                        Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                        Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                        • 29. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 497201803013F

                                                          Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                          Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                          • 30. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1173201802018F

                                                            Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                            Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                            • 31. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1174201802022F

                                                              Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                              Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                              • 32. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1176201802028F

                                                                Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                                Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                                • 33. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1177201803001F

                                                                  Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                                  Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                                  • 34. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1178201803005F

                                                                    Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                                    Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                                    • 35. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1179201803007F

                                                                      Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                                      Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                                      • 36. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1180201803012F

                                                                        Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                                        Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                                        • 37. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1181201803015F

                                                                          Fundargerð lögð fram til kynningar.

                                                                          Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10