Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. febrúar 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson lögmaður


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga201502158

    Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fjöl­skyldu­sviðs.

    • 2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur (náms­menn)201502118

      Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn)

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fjöl­skyldu­sviðs.

      • 3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úrupassa201502164

        Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa

        Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til upp­lýs­inga í Um­hverf­is­nefnd. Haf­steinn Páls­son sit­ur hjá.

        • 4. Er­indi frá Yrkju - beiðni um stuðn­ing201502127

          Umsókn um fjárstyrk að kr. 150.000 til að halda áfram starfi Yrkju sem styrkir trjáplöntun grunnskólabarna.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

          • 5. Verklags- og sam­skipta­regl­ur kjör­inna full­trúa og stjórn­sýslu bæj­ar­ins201502181

            Tillaga um gerð verklags- og samskiptareglna kjörinna fulltrúa og stjórnsýslu bæjarins

            Aldís Stef­áns­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur sam­skipta- og upp­lýs­inga­deild­ar, mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela for­stöðu­manni sam­skipta- og upp­lýs­inga­deild­ar og lög­manni bæj­ar­ins að gera drög að verklags- og sam­skipta­regl­um kjör­inna full­trúa og stjórn­sýslu bæj­ar­ins.

            • 6. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um end­ur­skoð­un Sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­hliða út­tekt á lýð­ræð­is­stefnu201502196

              Tillaga Sigrúnar H. Pálsdóttur bæjarfulltrúa um endurskoðun Samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar samhliða úttekt á lýðræðisstefnu.

              Aldís Stef­áns­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur sam­skipta- og upp­lýs­inga­deild­ar, mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­manni bæj­ar­ins skoð­un á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar.

              • 7. Er­indi Skóla ehf. varð­andi rekst­ur heilsu­leik­sóla í Mos­fells­bæ201502145

                Erindi Skóla ehf. varðandi rekstur heilsuleikskóla í Mosfellsbæ

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fræðslu­nefnd­ar.

                • 8. Reykja­hvoll 35 - frá­rennslislagn­ir201501084

                  Umbeðin umsögn um erindi frá Sesselju Guðjónsdóttur og Björgvini Svavarssyni þar sem þau óska eftir breytingu á fyrirhugaðri legu frárennslislagna við hús sitt.

                  Frestað.

                  • 9. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um201004045

                    Vinnureglur til þrýsta á um framkvæmdir, úrbætur o.fl. og um beitingu dagsekta og annarra þvingunarúrræða lagðar fram

                    Frestað.

                    • 10. Er­indi Li­ons­klúbbs Mos­fells­bæj­ar varð­andi ósk um stuðn­ing vegna Li­ons­þings201502191

                      Ósk Lionsklúbbs Mosfellsbæjar um stuðning vegna Lionsþings 2016

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og íþrótta­full­trúa.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.