12. febrúar 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Snædal Júlíusson lögmaður
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga201502158
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar fjölskyldusviðs.
2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn)201502118
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn)
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar fjölskyldusviðs.
3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa201502164
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa
Samþykkt með tveimur atkvæðum að vísa erindinu til upplýsinga í Umhverfisnefnd. Hafsteinn Pálsson situr hjá.
4. Erindi frá Yrkju - beiðni um stuðning201502127
Umsókn um fjárstyrk að kr. 150.000 til að halda áfram starfi Yrkju sem styrkir trjáplöntun grunnskólabarna.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs.
5. Verklags- og samskiptareglur kjörinna fulltrúa og stjórnsýslu bæjarins201502181
Tillaga um gerð verklags- og samskiptareglna kjörinna fulltrúa og stjórnsýslu bæjarins
Aldís Stefánsdóttir, forstöðumaður samskipta- og upplýsingadeildar, mætir á fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela forstöðumanni samskipta- og upplýsingadeildar og lögmanni bæjarins að gera drög að verklags- og samskiptareglum kjörinna fulltrúa og stjórnsýslu bæjarins.
6. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um endurskoðun Samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar samhliða úttekt á lýðræðisstefnu201502196
Tillaga Sigrúnar H. Pálsdóttur bæjarfulltrúa um endurskoðun Samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar samhliða úttekt á lýðræðisstefnu.
Aldís Stefánsdóttir, forstöðumaður samskipta- og upplýsingadeildar, mætir á fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins skoðun á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
7. Erindi Skóla ehf. varðandi rekstur heilsuleiksóla í Mosfellsbæ201502145
Erindi Skóla ehf. varðandi rekstur heilsuleikskóla í Mosfellsbæ
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar fræðslunefndar.
8. Reykjahvoll 35 - frárennslislagnir201501084
Umbeðin umsögn um erindi frá Sesselju Guðjónsdóttur og Björgvini Svavarssyni þar sem þau óska eftir breytingu á fyrirhugaðri legu frárennslislagna við hús sitt.
Frestað.
9. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum201004045
Vinnureglur til þrýsta á um framkvæmdir, úrbætur o.fl. og um beitingu dagsekta og annarra þvingunarúrræða lagðar fram
Frestað.
10. Erindi Lionsklúbbs Mosfellsbæjar varðandi ósk um stuðning vegna Lionsþings201502191
Ósk Lionsklúbbs Mosfellsbæjar um stuðning vegna Lionsþings 2016
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs og íþróttafulltrúa.