Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. ágúst 2024 kl. 15:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Þorsteinn Birgisson (ÞB) aðalmaður
  • Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
  • Guðlaug Birna Steinarsdóttir embættismaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
  • Guðleif Birna Leifsdóttir embættismaður
  • Ólafur Guðmundsson 2. varamaður

Fundargerð ritaði

Guðlaug Birna Steinarsdóttir Félagsráðgjafi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­ustu­könn­un Pant 2024202407055

    Þjónustukönnun Pant akstursþjónustu 2024 lögð fyrir til kynningar. Máli vísað frá velferðarnefnd.

    Lagt fram.

  • 2. Kann­an­ir 2024202403134

    Niðurstöður þjónustukönnunar heimaþjónustu fyrir 67 ára og eldri lögð fyrir til kynningar og umræðu. Máli vísað frá velferðarnefnd.

    Öld­ungaráð lýs­ir yfir ánægju með fram­kvæmd könn­un­ar­inn­ar og þær já­kvæðu nið­ur­stöð­ur sem þar koma fram og þakk­ar starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir frá­bæra vinnu.

    Gestir
    • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir
  • 3. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni202306162

    Staða verkefnisins lögð fyrir til kynningar og umræðu. Máli vísað frá velferðarnefnd.

    Guð­leif tengi­ráð­gjafi kynnti stöðu verk­efn­is­ins. Öld­ungaráð þakk­ar henni fyr­ir góða kynn­ingu og þau já­kvæðu um­skipti sem hafa orð­ið á dagdvöl Mos­fells­bæj­ar á stutt­um tíma.

  • 4. Flutn­ing­ur fé­lags­starfs í Brú­ar­land202407116

    Staða á flutningi félagsstarfsins í Brúarland kynnt. Máli vísað frá velferðarnefnd.

    Öld­ungaráð fagn­ar flutn­ingi fé­lags­starfs­ins í Brú­ar­land.

  • 5. Kynn­ing­ar­fund­ur fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ202408194

    Fyrirkomulag vegna fyrirhugaðs kynningarfundar fyrir eldri borgara 28. ágúst nk. rætt. Máli vísað frá velferðarnefnd.

    Dagskrá og fyr­ir­komulag fund­ar­ins kynnt.

    • 6. Mat­ar­þjón­usta að Eir­hömr­um202408164

      Tillaga að breyttu fyrirkomulagi vegna heimsendingu matar lögð fyrir til kynningar. Máli vísað frá velferðarnefnd.

      Lagt fram og kynnt.

    • 7. Lyk­il­töl­ur 2024202404149

      Lykiltölur velferðarsviðs janúar-júní 2024 kynntar.

      Lagt fram og rætt.

    • 8. Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2023202406655

      Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2023 lögð fram.

      Árs­skýrsla lögð fram og kynnt. Skýrsl­an er vel fram­sett og auð­skilj­an­leg.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:02