Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. október 2010 kl. 14:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Urð­un­ar­stað­ur Sorpu bs. á Álfs­nesi, varn­ir gegn lykt­ar­meng­un.201002022

    Engin lögn lögð fram. Dagskrárliðurinn hefst á heimsókn til Sorpu bs. í Álfsnesi.

    Bæj­ar­ráð fór í vett­vangs­skoð­un til Sorpu bs. á Álfs­nesi til að kynna sér starfs­hætti og með­ferð við urð­un sorps og þá sér­stak­lega hvað varð­ar varn­ir gegn lykt­ar­meng­un. Eft­ir vett­vangs­skoð­un um svæð­ið var fundað með for­svars­mönn­um Sorpu bs.

    • 2. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga201008593

      Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs hefur framsögu um undirbúning að flutningi málefna fatlaðra til sveitarfélaganna um nk. áramót.

      Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mætti Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs.

       

      Far­ið var yfir og kynnt staða mála vegna und­ir­bún­ings á flutn­ingi á mál­efn­um fatl­aðra frá ríki til sveit­ar­fé­laga sem fram fer um næstu ára­mót. Um­ræð­ur fóru fram um mál­ið.

      Til máls tóku: UVI, HSv, SÓJ, KT, JS, BH, HS og JJB. 

      • 3. Til­laga um sér­staka nefnd sem fal­ið verð­ur að skoða mögu­leika Mos­fells­bæj­ar í orku­mál­um2010081792

        Áður á dagskrá 992. fundar þar sem bæjarstjóra var falið að taka saman gögn um málið. Minnisblað verður lagt á fundargátt eftir helgina.

        Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mætti Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.

         

        Um­ræð­ur fóru fram um stöðu og horf­ur í orku­mál­um Mos­fells­bæj­ar þ.e. varð­andi heitt og kalt vatn og frá­veitu­mál.

        Til máls tóku: HSv, JBH, SÓJ, JS, JJB, HS, BH og KT.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30