Mál númer 202505609
- 20. maí 2025
Menningar- og lýðræðisnefnd #29
Lögð fram tillaga að sýningum í Listasal Mosfellsbæjar árið 2026. Maddý Hauth sýningarstjóri Listasalarins kynnir tillöguna.
Menningar- og lýðræðisnefnd samþykkir framlagða tillögu að sýningarhaldi í Listasal Mosfellsbæjar árið 2026.