Mál númer 202505480
- 22. maí 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1669
Tillaga um að heimila fjármála- og áhættustýringarsviði að semja um gerð útboðsgagna vegna aðkeyptrar ræstiþjónustu.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila fjármála- og áhættustýringarsviði að semja við verkfræðistofuna Strending um gerð útboðsgagna vegna aðkeyptrar ræstiþjónustu fyrir stofnanir Mosfellsbæjar. Áætlaður kostnaður við undirbúning útboðsgagna er um 5 m.kr. sem skiptist hlutfallslega á viðeigandi svið.