Mál númer 202503224
- 22. maí 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1669
Beiðni um niðurfellingu álagðra gatnagerðargjalda.
Regína Ásvaldsdóttir vék af fundi undir dagskrárliðnum.
***
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fela bæjarlögmanni að afgreiða framkomna beiðni um endurskoðun álagðra gatnagerðargjalda í samræmi við efni framlagðs bréfs.