Mál númer 202503211
- 22. maí 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1669
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda í útboðinu, Mosfellsbær - Gatna- og stígalýsing - Viðhald og þjónusta - MOS202503211
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda í samræmi við fyrirliggjandi tillögu, með þeim fyrirvara að verktaki uppfylli öll skilyrði útboðsgagna.