Mál númer 202503005
- 23. maí 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #631
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga K.J. Ark, f.h. landeigenda, að nýju deiliskipulagi frístundabyggðar á skilgreindu óbyggðu svæði austan Silungatjarnar. Tillaga felur í sér uppbyggingu aðalhúss, bílgeymslu og gestahús allt að 380 m2 á um 12.225 m2 landi.
Frestað vegna tímaskorts